Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.2010, Qupperneq 28

Læknablaðið - 15.09.2010, Qupperneq 28
F R Æ Ð I G R E I RANNSÓKN N A R Tafla II. Samfélagslegur kostnaðar vegna pneumókokka. Samanburöurá bólusetningu og ekki bólusetningu Ekki bólusett Bólusett Mism. ef bólusett Beinn kostnaður Bólusetning 0 kr. 43.519.895 kr. 43.519.895 kr. Hópbólusetning Okr. 146.016.425 kr. 146.016.425 kr. Heilahimnubólga og hugsanlegar afleiðingar: Heilahimnubólga 701.286 kr. 44.917 kr. -656.369 kr. Krampar 60.722 kr. 3.889 kr. -56.833 kr. Vatnshöfuð (e.hydrocephalus) 2.279 kr. 146 kr. -2.133 kr. Taugafræðilegar afleiðingar 71.910 kr. 4.606 kr. -67.304 kr. Heyrnarskerðing 10.532 kr. 675 kr. -9.857 kr. Blóðsýking og hugsanlegar afleiðingar: Blóðsýking 5.025.492 kr. 321.883 kr. -4.703.609 kr. Taugafræðilegar afleiðingar 258.900 kr. 16.583 kr. -242.317 kr. Lungnabólga og hugsanlegar afleiðingar: Lungnabólga 19.247.058 kr. 15.056.011 kr. -4.191.047 kr. Holsígerð (e. empyema) 525.887 kr. 411.375 kr. -114.512 kr. Bráðamiðeyrnabólga og hugsanlegar afleiöingar: Bráðamiðeyrnabólga 105.923.959 kr. 104.546.948 kr. -1.377.011 kr. Bráðamiðeyrnabólga - lyfjameðferð 35.009.806 kr. 34.554.679 kr. -455.127 kr. Sýking í klettbeini (e. mastoiditis) 6.451.254 kr. 6.367.387 kr. -83.867 kr. Vökvi í miðeyra 9.930.371 kr. 9.801.276 kr. -129.095 kr. Hljóðhimnurörísetningar á dag- eða göngudeild 47.082.103 kr. 46.470.036 kr. -612.067 kr. Langvarandi afleiðingar eyrnabólgu 5.296.198 kr. 5.227.347 kr. -68.851 kr. Óbeinn kostnaður Framleiðslutap foreldra 238.628.971 kr. 233.026.865 kr. -5.602.106 kr. Hjarðónæmi 102.179.552 kr. 83.801.118 kr. -18.378.434 kr. Heildarkostnaður 576.406.280 kr. 729.192.061 kr. 152.785.781 kr. Heildarkostnaður núvirtur 565.026.552 kr. 718.146.252 kr. 153.119.700 kr. auk hjarðónæmis. Við mat á hjarðónæmi var bráðamiðeymabólga ekki tekin með í reikninginn. Kostnaður efbólusett Sá kostnaður sem þurfti að taka til greina ef bólusetning gegn pneumókokkum væri tekin upp var kostnaður vegna bólusetningarinnar. Sá kostnaður fól í sér verð á bóluefni og umsýslukostnað vegna hópbólusetningarinnar. Þar sem almenna bólusetningin færi fram samhliða öðrum barnabólusetningum var ekki gert ráð fyrir umsýslukostnaði við hana. Gert var ráð fyrir að ríkið myndi fá 25% afslátt af heildsöluverði bóluefnis. Reiknað var út hver kostnaður vegna meðferðar við pneumókokkasýkingum væri eftir að búið var að taka tillit til fækkunar tilfella í kjölfar bólusetningar. Einnig var tekið tillit til framleiðslutaps vegna fjarveru foreldra frá vinnu vegna veikinda bama sinna auk hjarðónæmis. Við mat á framleiðslutapi foreldra var stuðst við meðallaunakostnað en til þess var stuðst við upplýsingar um meðaltekjur eftir aldri og kyni frá árinu 2007. Niðurstöður voru framreiknaðar til ársins 2008 miðað við þá hækkun sem varð á launavísitölu milli áranna 2007 til 2008. Launatengdum gjöldum var bætt við og stuðst við upplýsingar um þau sem voru á heimasíðu fjármálaráðuneytisins.21 Til þess að áætla vinnudaga í mánuði var miðað við skilgreiningu í Kjarasamningi milli Verslunarmannafélags Reykjavíkur. og Samtaka atvinnulífsins frá árinu 2008.22 Þar kemur fram að vinnudagar í mánuði eru að meðaltali 21,67. Stuðst var við sömu upplýsingar við mat á fjarveru foreldra fá vinnu vegna veikinda barna. Kostnaður vegna vinnu hjúkrunarfræðings við hópbólusetninguna var reiknaður út frá dagvinnukaupi hjúkunarfræðinga. í töflu II má sjá samantekt á samfélagslegum kostnaði ef bólusetning gegn pneumókokkum væri tekin upp. Kostnaður ef ekki væri bólusett Sá kostnaður sem félli til ef bólusetning væri ekki tekin upp er kostnaður vegna meðferðar á pneumókokkasýkingum sem upp kæmu. Til þess að finna þarm kostnað var stuðst við upplýsingar um tíðni sýkinga og þær margfaldaðar með kostnaði vegna meðferðar. í töflu II má sjá hver kostnaður samfélagsins væri ef ekki væri bólusett. Niðurstöður I töflu II má sjá samanburð á kostnaði ef bólusett er gegn pneumókokkum og ef ekki er bólusett. Miðað var við verðlag ársins 2008. Þar kemur fram að árlegur kostnaður samfélagsins vegna pneumókokka á Islandi væri 718.146.252 kr. ef börn væru bólusett en 565.026.552 kr. ef ekki væri bólusett. Umframkostnaður vegna bólusetningarinnar reyndist því vera 153.119.700 kr. Ef bólusetningin væri tekin upp myndi stærsti beini kostnaðarliðurinn vera hópbólusetningin. Ástæðan fyrir því er sú að í tengslum við hana þyrfti að taka til greina umsýslukostnað. í töflu II má einnig sjá samanburð á kostnaði vegna meðferðar á pneumókokkasýkingum meðal barna 0-4 ára. Þar kemur fram að stærsti kostnaðarliðurinn er vegna meðferðar á eyrnabólgu. Ef bólusetning yrði tekin upp myndi þessi kostnaður lækka aðeins. Framleiðslutap foreldra og hjarðónæmi kostar samfélagið líka talsvert. Kostnaður vegna hvers viðbótarlífs sem hægt væri að bjarga með bólusetningunni reyndist vera 228.878.476 kr. og 7.253.420 kr. vegna hvers viðbótarlífárs. 540 LÆKNAblaöið 2010/96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.