Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.2010, Side 30

Læknablaðið - 15.09.2010, Side 30
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKN að leggja áherslu á að meta kostnaðarvirkni á hvert viðbótarlíf og viðbótarlífár til þess að fá upplýsingar um hver kostnaður væri vegna hvers viðbótarlífs og viðbótarlífárs sem hægt væri að bjarga með bólusetningunni. Ahugavert væri að skoða einnig aðra mælikvarða en líklegt er að hagkvæmni bólusetningar aukist við að taka mið af heilsutengdum lífsgæðum, þar sem óþægindin af veikindunum sem komið er í veg fyrir eru líkleg til þess að vera töluvert meiri en óþægindin af bólusetningunni. Hagfræðilegar matsaðferðir eins og kostnaðar- virknigreining eru mikilvægar við ákvarðanatöku í heilbrigðiskerfinu þar sem framboð á íhlutunum sem tengjast heilsu og forvörnum er mun meiri en samfélagið hefur efni á. Ljóst er að pneumókokkasýkingar eru algengt vandamál í heiminum sem veldur áhyggjum vegna fjölgunar ónæmra og fjölónæmra stofna. Ein leið til þess að takast á við vandann er að bólusetja börn gegn algengustu hjúpgerðum bakteríunnar. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að bólusetning gegn pneumókokkum sé hagkvæm að teknu tillit til þeirra forsendna sem gefnar voru í upphafi. Þessar niðurstöður geta verið leiðbeinandi fyrir stjórnvöld við ákvörðun um hvort taka eigi upp bólusetninguna eða ekki. Einnig er hægt að bera saman mismunandi íhlutanir út frá kostnaðarvirkni og þannig for- gangsraða íhlutunum í heilbrigðiskerfinu þannig að fjármagn heilbrigðisþjónustunnar nýtist sem best. Heimildir 1. Braido F, Bellotti M, De Maria A, Cazzola M, Canonica GW. The role of Pneumococcal vaccine. Pulm Pharmacol Ther 2008; 21: 608-15. 2. Whitney C G, Pilishvili T, Farley MM, et al. Effectiveness of seven-valent pneumococcal conjugate vaccine against invasive pneumococcal disease: a matched case-control study. Lancet 2006; 368:1495-502. 3. World Health Organization. Pneumococcal vaccines. Weekly Epidemiological Record 1999; 74:177-84. 4. World Health Organization. Pneumococcal vaccines. Weekly Epidemiological Record 2003; 78:110-8. 5. Mulholland K. Strategies for the control of pneumococcal diseases. Vaccine 1999; 17/ Supplement 1: 79-84. 6. Black S, Shinefield H, Fireman B, et al. Efficacy, safety and immunogenicity of heptavalent pneumococcal conjugate vaccine in children. Northem Califomia Kaiser Permanente Vaccine Study Center Group. Pediatr Infect Dis J 2000; 19: 187-95. 7. Williams C, Masterton R. Pneumococcal immunisation in the 21 st century. J Infect 2008; 56:13-9. 8. Black SB, Shinefield HR, Hansen, J, Elvin L, Laufer D, Malinoski F. Postlicensure evaluation of the effectiveness of seven valent pneumococcal conjugate vaccine. Pediatr Infect DisJ 2001; 20:1105-7. 9. Silfverdal SA, Berg S, Hemlin C, Jokinen I. The cost-burden of paediatric pneumococcal disease in Sweden and the potential cost-effectiveness of prevention using 7-valent pneumococcal vaccine. Vaccine 2009; 27:1601-8. 10. Vestrheim DF, Lovoll 0, Aaberge IS, et al. Effectiveness of a 2+1 dose schedule pneumococcal conjugate vaccination programme on invasive pneumococcal disease among children in Norway. Vaccine 2008; 26: 3277-81. 11. Briem H, Theódórs Á, Sigurðsson K, et al Skýrsla um bólusetningar og skimanir vegna smitsjúkdóma og krabbameina. Mat á forvömum með bólusetningum og skimunum gegn smitsjúkdómum og krabbameinum. Landlæknisembættið, Reykjavík 2009. 12. Ásgeirsdóttir TL. Holdafar hagfræðileg greining. Lýðheilsustöð, Reykjavík 2007. 13. Bergman A, Hjelmgren J, Örtqvist , et al. Cost-effectiveness analysis of a universal vaccination programme with the 7-valent pneumococcal conjugate vaccine (PCV-7) in Sweden. Scand J Infect Dis 2008; 40: 721-9. 14. Marchetti M, Colombob GL. Cost-effectiveness of universal pneumococcal vaccination for infants in Italy. Vaccine 2005; 23: 4565-76. 15. Wisloff T, Abrahamsen TG, Bergsaker MAR, et al. Cost effectiveness of adding 7-valent pneumococcal conjugate (PCV-7) vaccine to the Norwegian childhood vaccination program. Vaccine 2006; 24: 5690-9. 16. Ársskýrsla landlæknisembættsins2008. Landlæknisembættið, Reykjavík 2009. 17. Hansen J, Black S, Shinefield H, et al. Effectiveness of heptavalent pneumococcal conjugate vaccine in children younger than 5 years of age for prevention of pneumonia: Updated analysis using World Health Organization standardized interpretation of chest radiographs. Pediatr Infect Dis J 2006; 25: 779-81. 18. Eskola J, Kilpi T, Palmu A, et al. Efficacy of a pneumococcal conjugate vaccine against acute otitis media. N Engl J Med 2001; 344: 403-9. 19. Lebel MH, Kellner JD, Ford-Jones EL, et al. A pharmacoeconomic evaluation of 7-valent pneumococcal conjugate vaccine in Canada. Clin Infect Dis 2003; 36: 259-68. 20. Ray GT, Whitney CG, Fireman BH, Ciuryla V, Black S. Cost- effectiveness of pneumococcal conjugate vaccine. Pediatr Infect Dis J 2006; 25: 494-501. 21. Fjármálaráðuneytið. Launatengd gjöld fyrir árið 2007. www. fjarmalaraduneyti.is - Júlí 2009. 22. Kjarasamningur VR og Samtaka atvinnulífsins. www.vr.is - Júlí 2009. 23. Heilbrigðisáætlun til ársins 2010. Langtímamarkmið í heilbrigðismálum. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, Reykjavík 2001. 24. Viðmiðunargengi Seðlabanka íslands í júlí 2008.: www. sedlabanki.is - Agúst 2009. 25. Lloyd A, Patel N, Scott DA, Rung, C, Claes C, Rose M. Cost- effectiveness of heptavalent conjugate pneumococcal vaccine (Prevenar) in Germany: considering a high-risk population and herd immunity effects. Eur J Health Econo 2008; 9: 7-15. 542 LÆKNAblaðið 2010/96

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.