Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2010, Síða 66

Læknablaðið - 15.09.2010, Síða 66
Staða sérfræðings í lyflækningum við Sjúkrahúsið á Akureyri Laus er til umsóknar 100% staöa sérfræöings viö lytlækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri. Staðan er laus nú þegar eða eftir samkomulagi. Umsækjandi skal hafa fullgild réttindi í lyflækningum og æskilegt aö hafa réttindi í einhverri af eftirtöldum undirgreinum lyflækninga: lungnalækningum, innkirtla- og efnaskiptasjúkdómum, smitsjúkdómum og nýrnalækningum. Stööunni fylgir vaktskylda á lyflækningadeild, þátttaka i kennslu heilbrigðisstétta, þjálfun aöstoöar- og deildarlækna auk þátttöku í rannsóknarvinnu. Viö ráöningu verður lögö áhersla á faglega þekkingu ásamt hæfileikum á sviöi samskipta, samvinnu og sjálfstæöra vinnubragða. Næsti yfirmaður er forstöðulæknir lyflækningadeildar. Starfskjör fara eftir kjarasamningi fjármálaráöherra og Læknafélags íslands. Nánari upplýsingar veita Jón Þór Sverrisson forstööulæknir í síma 463 0100 eöa 860 0468 og i tölvupósti jonthor@fsa,lS og Sigurður E. Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga, sími 463 0100, tölvupóstur ses@fsa.IS- Umsóknarfrestur er til 15. september 2010. Umsóknir um ofangreind störf skulu sendar starfsmannaþjónustu FSA, Eyrarlandsvegi, 600 Akureyri, eóa á netfang start@feaJs. á þar til geröum eyðublööum, sem fást hjá landlæknisembættinu. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar uþplýsingar um nám og starfsferil ásamt meö upþlýsingum um fræöiiegar rannsóknir og ritstörf, auk kennslustarfa. ðllum umsóknum verður svaraö þegar ákvöröun um ráðningu hefur veriö tekin. Við ráðningar i störf við FSA er tekið mió af jafnréttisstefnu sjúkrahússins. FSAer reyklaus vinnustaður. Deildarlæknir við Sjúkrahúsið á Akureyri Laus er til umsóknar staöa deildarlæknis við lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri til eins árs a.m.k. og möguleiki á framlengingu ef áhugi er fyrir hendi. Staöan er laus nú þegar eöa eftir samkomulagi. Til greina kemur aö ráða í stöðuna til skemmri tíma. Starfið felst í dagvinnu á almennri legudeild lyflækningadeildar sem og á dagdeild lyflækninga auk næturvakta, þar sem viðkomandi sinnir legudeild lyflækninga, barnadeild og bráðakomum á slysadeild sem tilheyra fyrrnefndum deildum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Læknafélags íslands og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar um starfiö og önnur starfskjör veitir Guðjón Kristjánsson, sérfræðingur og umsjónarlæknir deildarlækna í síma 463 0100, tölvupóstur gudjon@fsa.is og Siguröur E. Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga, sími 463 0100, tölvupóstur ses@fsa.is. Umsóknarfrestur er til og með 15. september 2010. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað á þar til gerðum eyöublöðum sem fást á skrifstofu sjúkrahússins eða www.fsa.is/, til Starfsmannaþjönustu Sjúkrahússins á Akureyn Eyrarlandsvegi, 600 Akureyri eða á netfang starf@fsa.is. Öllum umsóknum verður svaraö þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við ráðningar í störf er tekið er mið af jafnréttisstefnu sjúkrahússins. 578 LÆKNAblaðið 2010/96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.