Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2011, Síða 27

Læknablaðið - 15.11.2011, Síða 27
RANNSÓKN 14.0% ‘5 >» -c 12.0% u d > 10.0% S8 U. 8.0% ‘3 6.0% = 4.0% £ 3 X 2.0% 0.0% 1 Karlar ■ Konur 7TT m I m iit im rwiiiii ii iiiiiii iii iiiiiii iiinr tl7 tU 0 I 2 3 4 5 6 7 íi 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 Fjöldi lyfja Mynd 1. Hlutfall sjúklinga eftirfjölda lyfja við innlögn, skipt eftir ki/ni. Ef innlagnarnóta á deild, lyfjablöð eða útskriftarnóta af deild var ekki til staðar í pappírssjúkraskrá eða í Sögu, var innlögn ekki tekin með. í mörgum tilfellum var ekki hægt að finna bæði bráðasjúkraskrá og læknabréf af bráðamóttöku. Ef hvorugt fannst var innlögn ekki tekin með. Lyf við komu voru skráð í samræmi við skráningu í bráðasjúkraskrá, læknabréfi af bráðamóttöku, innlagnarnótu og/eða lyfjablöðum. Einungis var skráð heiti lyfs og ATC-númer en hvorki skammtur né styrkur. Gæðavísar sem sneru eingöngu að lyfjum voru valdir. Gerð var heimildaleit og birtir lyfjamiðaðir gæðavísar fundnir. Einn höfunda, sérfræðingur í öldrunarlækningum, lagði mat á gildi þeirra og nothæfi í þessari rannsókn. í töflu I má sjá gæðavísana sem notaðir voru í rannsókninni ásamt rökstuðningi fyrir vali þeirra. Til samanburðar var t-próf notað á samfelldum breytum en annars x2~próf. Til þess að mæla fylgni milli gæðavísa og ýmissa breyta var notuð einbreytudreifigreining, ANOVA-, eða X2_próf þegar ekki var um samfelldar breytur að ræða. Þegar ANOVA- prófi var beitt var aðferð Bonferroni notuð, til að leiðrétta fyrir margfaldan samanburð. Tvíundargreining (logistic regression) var gerð til þess að meta samband milli ákveðinna breyta og líkurnar á að hafa gæðavísi. Tölfræðileg marktækni var í öllum greiningum miðuð við p<0,05. Við tölfræðilega úrvinnslu var notað Statistical Package for the Social Sciences, SPSS 18.0. Önnur úrvinnsla var gerð í Excel 2007 töflureikni og í skráningarkerfinu sem þróað var fyrir þessa rannsókn. Tilskilin leyfi fyrir rannsókninni fengust hjá Persónuvernd og siðanefnd Landspítala. Niðurstöður Hlutfall kvenna í rannsókninni var 54,5%. Meðalaldur þeirra 913 sjúklinga sem áttu sjúkraskrár í rannsókninni var 80,9 ár. Meðalaldur kvenna (81,9 ár) var marktækt hærri (p<0,001) en karla (79,7 ár). Meðalfjöldi lyfja við innlögn hjá konum var 7,0 lyf en hjá körlum 6,5 lyf og var munurinn tölfræðilega marktækur (p=0,047). Mynd 1 sýnir fjölda lyfja eftir kyni við innlögn. Meðalfjöldi lyfja var 6,8 lyf (spönn 0-24). Algengast var að konur væru á fimm lyfjum og karlar á sjö lyfjum. Við innlögn voru 22 (5,3%) karlar og 14 (2,8%) konur ekki á neinum lyfjum. Algengustu lyfjaflokkarnir (ATC) hjá báðum kynjum voru flokkar A (meltingarfæra- og efnaskiptalyf), B (blóðlyf), C (hjarta- og æðasjúkdómalyf) og N (tauga- og geðlyf). Algengustu flokkar meðal kvenna voru flokkar C (86,1%), N (71,1%), A (57,4%) og B Tafla II. Fjöldi sjúklinga með gæðavísa eftir kyni og hlutfall íhverjum hópi. Gæðavísar Konur (n=498) Karlar (n=415) Heild (n=913) p-giidi Þríhringlaga geðdeyfðarlyf 24 (4,8%) 7(1,7%) 31 (3,4%) 0,009 Amitryptilín 14 (2,8%) 7(1,7%) 21 (2,3%) 0,259 Fyrstu kynslóðar geðrofslyf 13(2,6%) 9 (2,2%) 22 (2,4%) 0,665 Langvirk benzódíazepin 8 (1,6%) 7(1,7%) 15(1,6%) 0,924 Benzódíazepin 115(23,1%) 58 (14,0%) 173 (18,9%) 0,000 Fyrstu kynslóðar andhistamín 21 (4,2%) 12(2,9%) 33 (3,6%) 0,285 Beta blokkerar + ósérvirkir kalsium blokkerar 7 (1,4%) 6(1,4%) 13(1,4%) 0,959 NSAID + Warfarín 8 (1,6%) 4(1,0%) 12(1,3%) 0,396 NSAID + ACE hemlar eða Angiotensín II blokkar 17(3,4%) 7 (1,7%) 24 (2,6%) 0,104 NSAID + SSRI 9 (1,8%) 3 (0,7%) 12 (1,3%) 0,152 NSAID + Þvagræsilyf 19(3,8%) 7 (1,7%) 26 (2,8%) 0,054 Aspirín + Warfarín 15(3,0%) 26 (6,3%) 41 (4,5%) 0,018 Notkun þriggja eða fleiri geðlyfja 84 (16,9%) 37 (8,9%) 121 (13,3%) 0,000 Notkun þriggja eða fleiri geðlyfja-2 69 (13,9%) 31 (7,5%) 100 (11,0%) 0,002 Svefnlyf 204(41,0%) 103(24,8%) 307 (33,6%) 0,000 LÆKNAblaðiö 2011/97 607
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.