Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2013, Síða 54

Læknablaðið - 15.12.2013, Síða 54
LÆKNADAGAR í HÖRPU 2014 Yfirlit dagskrár Mánudagur 20. janúar 09:00-12:00 »Næring í víðu samhengi: Nútímamataræði og kúrar • Söfnun persónuauðkenna sjúklinga í heilbrigðisskrár 12:10-13:00 «Er ræktun matjurta í þéttbýli lýðheilsumál? • Hvernig á að halda góðan fyrirlestur/presentation? • Var Jón Sigurðsson með sýfilis? Fundur á vegum Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar 13:10-16:10 • Næring í víðu samhengi: Þegar almennu ráðleggingarnar duga ekki 16:10 »Setning Læknadaga Þriðjudagur 21. janúar 07:30-08:45 ‘Sykursýki tegund 2. Málþing á vegum AstraZeneca 09:00-12:00 • Líf eftir aflimun • Brjóstakrabbamein - staðan i faginu • Skorpulifur • Faralds- og líftölfræði fyrir klíniska lækna - vinnubúðir 12:10-13:00 *Helstu langtímavandamál fyrirbura • Húðsjá: Ný notkunarsvið og ábendingar • Svefnleysi og kvíði Hádegisverðarfundur á vegum Pfizer 13:10-16:10 •Sortumein • Langvinn streita: ógnin að innan • Holsjárskoðun (speglun) í „beinni“ • Liðskoðun - vinnubúðir 16:20-18:00 •Faraldur ristilkrabbameins - verður ekkert aðhafst? Málþing á vegum Roche og Merck Miðvikudagur 22. janúar 07:30-08:45 • Lungnabólga er allstaðar Málþing á vegum AstraZeneca 09:00-12:00 • Afleiðingar höfuðhögga meðal íslenskra ungmenna • Öldrunargeðdeild - óþarfa bruðl? • Gigt er ekki bara liðbólgur - utanliðaeinkenni gigtarsjúkdóma • Þróun og notagildi upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu 12:10-13:00 »Siðfræði í bráðum veikindum. Umræða um sjúkratilfelli • Húmor Ólafs Thors og geðhvörf Churchills 13:10-16:10 • 2000 sprautufíklar og heilbrigðiskerfið • Nýjungar í augnlækningum • Áverkar á börnum • Fyrstu viðbrögð læknis á slysstað - vinnubúðir 16:20-18:00 • Lækningaminjasöfn hér og nú Málþing á vegum Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinn • Sérhæfö lækning Málþing á vegum Roche Fimmtudagur 23. janúar 09:00-12:00 • Svimi - einn hringur enn • Geðhvörf og geðklofi: Greining, meðferð og mikilvæg skref til bata • Fyrirferð á hálsi 12:10-13:00 • Meðferð góðkynja stöðusvima BPPV • Burðarmæður • Nýir meðferðarmöguleikar við astma Hádegisveröarfundur á vegum Norpharma 13:10-16:10 • Nýjungar í gáttatifi • Kjaramál lækna • Munnheilsa: A Window Into the Body • Leiðsögn heimilislæknis - vinnubúðir 16:20-18:00 • Þörf málefni þvagblöðrunnar Málþing á vegum Asteilas Föstudagur 24. janúar 07:30-08:45 • GLP-1 receptor agonists 2014: tailoring the diabetes treatment Málþing á vegum Sanofi 09:00-12:00 • Góð og örugg heilbrigðisþjónusta. Verklag Embættis landlæknis við eftirlit og gæðaþróun • Langvinnir stoðkerfisverkir árið 2014: Breyttar áherslur í skilningi og meðferð • Allur á iði, úti á þekju: ADHD hjá fullorðnum. Séríslenskt vandamál? • Skaðsemi læknisverka - vinnubúðir 12:10-13:00 »Divided we fail 13:10-16:10 »Líðan og heilsa lækna • Nýjungar í greiningu og meðferð ósæðarsjúkdóma • Urgent mental health interventions for children and adolescents: a growing need? 16:20-17:20 • Lokadagskrá: GLÍMA 17:20 • Kokdillir 602 LÆKNAblaðið 2013/99

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.