Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.2013, Qupperneq 54

Læknablaðið - 15.12.2013, Qupperneq 54
LÆKNADAGAR í HÖRPU 2014 Yfirlit dagskrár Mánudagur 20. janúar 09:00-12:00 »Næring í víðu samhengi: Nútímamataræði og kúrar • Söfnun persónuauðkenna sjúklinga í heilbrigðisskrár 12:10-13:00 «Er ræktun matjurta í þéttbýli lýðheilsumál? • Hvernig á að halda góðan fyrirlestur/presentation? • Var Jón Sigurðsson með sýfilis? Fundur á vegum Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar 13:10-16:10 • Næring í víðu samhengi: Þegar almennu ráðleggingarnar duga ekki 16:10 »Setning Læknadaga Þriðjudagur 21. janúar 07:30-08:45 ‘Sykursýki tegund 2. Málþing á vegum AstraZeneca 09:00-12:00 • Líf eftir aflimun • Brjóstakrabbamein - staðan i faginu • Skorpulifur • Faralds- og líftölfræði fyrir klíniska lækna - vinnubúðir 12:10-13:00 *Helstu langtímavandamál fyrirbura • Húðsjá: Ný notkunarsvið og ábendingar • Svefnleysi og kvíði Hádegisverðarfundur á vegum Pfizer 13:10-16:10 •Sortumein • Langvinn streita: ógnin að innan • Holsjárskoðun (speglun) í „beinni“ • Liðskoðun - vinnubúðir 16:20-18:00 •Faraldur ristilkrabbameins - verður ekkert aðhafst? Málþing á vegum Roche og Merck Miðvikudagur 22. janúar 07:30-08:45 • Lungnabólga er allstaðar Málþing á vegum AstraZeneca 09:00-12:00 • Afleiðingar höfuðhögga meðal íslenskra ungmenna • Öldrunargeðdeild - óþarfa bruðl? • Gigt er ekki bara liðbólgur - utanliðaeinkenni gigtarsjúkdóma • Þróun og notagildi upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu 12:10-13:00 »Siðfræði í bráðum veikindum. Umræða um sjúkratilfelli • Húmor Ólafs Thors og geðhvörf Churchills 13:10-16:10 • 2000 sprautufíklar og heilbrigðiskerfið • Nýjungar í augnlækningum • Áverkar á börnum • Fyrstu viðbrögð læknis á slysstað - vinnubúðir 16:20-18:00 • Lækningaminjasöfn hér og nú Málþing á vegum Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinn • Sérhæfö lækning Málþing á vegum Roche Fimmtudagur 23. janúar 09:00-12:00 • Svimi - einn hringur enn • Geðhvörf og geðklofi: Greining, meðferð og mikilvæg skref til bata • Fyrirferð á hálsi 12:10-13:00 • Meðferð góðkynja stöðusvima BPPV • Burðarmæður • Nýir meðferðarmöguleikar við astma Hádegisveröarfundur á vegum Norpharma 13:10-16:10 • Nýjungar í gáttatifi • Kjaramál lækna • Munnheilsa: A Window Into the Body • Leiðsögn heimilislæknis - vinnubúðir 16:20-18:00 • Þörf málefni þvagblöðrunnar Málþing á vegum Asteilas Föstudagur 24. janúar 07:30-08:45 • GLP-1 receptor agonists 2014: tailoring the diabetes treatment Málþing á vegum Sanofi 09:00-12:00 • Góð og örugg heilbrigðisþjónusta. Verklag Embættis landlæknis við eftirlit og gæðaþróun • Langvinnir stoðkerfisverkir árið 2014: Breyttar áherslur í skilningi og meðferð • Allur á iði, úti á þekju: ADHD hjá fullorðnum. Séríslenskt vandamál? • Skaðsemi læknisverka - vinnubúðir 12:10-13:00 »Divided we fail 13:10-16:10 »Líðan og heilsa lækna • Nýjungar í greiningu og meðferð ósæðarsjúkdóma • Urgent mental health interventions for children and adolescents: a growing need? 16:20-17:20 • Lokadagskrá: GLÍMA 17:20 • Kokdillir 602 LÆKNAblaðið 2013/99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.