Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2007, Page 6
GAUTI KRISTMANNSSON OG ÓLAFUR RASTRICK
sama farveg og víða annars staðar í Ewópu þar sem útiendingaóvild og -
hatur hefur vaxið og einnig runnið í gamaUamnuga fanngi aðskfinaðar og
rasisma.
Þjóðfélög sem markast af fasískri aðskilnaðarhyggju og rasisma eru
sennilega með skeliilegustu og húmorlaususm samfélögmn sem til eru,
jafnvel þótt einhverjir hópar innan þeirra telji sig búa við „lýðræði“ og
„mannréttindi“ eins og var í Suður-Afríku forðum daga þegar hvíti minni-
hlutinn naut þessara vestrænu gæða en ekki meirihluti blökkumanna.
Ekki má heldur gleyma þtú að unnt er að skilgreina menn aðkomu-
menn löngu efdr að þeir hafa sest að, aðeins þarf að finna einhver sérkemú
til að aðgreina þá ffá „meirihlutanum“ eins og gerðist í Þýskalandi milli-
stríðsáranna þar sem margir gyðingar með jámkross í barminum skildu
ekki á hvem hátt þeir væm „óþjóðlegri“ en aðrir innfæddir. Það er því
nauðsynlegt að halda vöku sinni í þessari umræðu á öllum tímum, hér á
landi sem annars staðar.
Stundum er hugtakið „póhtísk rétthugsun“, sem er þýðing á enska
hugtakinu „pohtical correctness“, notað til að lýsa þeirri viðleitni að mis-
bjóða ekld eða særa hlutaðeigandi í umræðu um t.d. konur, fadaða, núnni-
hlutahópa og aðra þá sem alkunna er að hafa sætt kúgun og/eða ofbeldi
með einhverjum hætti samkvæmt mælikvörðum samtímans. Þetta er í
raun aðeins annað orð um það sem áður var kallað mannasiðir og þótti þá
vera góðborgaraleg dyggð. En þessi viðleitni heíur fengið mikla gagnrýni,
fyrst kannski í hstum þar sem menn bentu á að „póhtískri rétthugsun11
gæti fylgt mikil hræsni og einnig a.m.k. óbein valdbeiting gagnvart þeim
sem kyxmu að hafa misstigið sig s.s. í ummælum um minnihlutahópa.
Segja má að þessi gagmýni komi innan frá, úr sömu upplýstu mnræðunni
og skóp í raun þetta viðhorf, sem er kannski ekki svo sérstakt í sjálfu sér,
aðeins er verið að taka tilht til fleiri en áður með því að sýna þeirn
mannasiði. En margir hafa teldð undir þessa gagnrýni í nafhi tjáningar-
frelsis og nú er svo komið að erfitt er að tjá sig um dónaskap og fasisma
umræðunnar án þess að vera sakaður um að vera á móti tjáningarfrelsinu.
Gott dæmi um þetta er mnræðan uni múslíma á Vesturlöndum, sem er
komin í förin „við“ gegn „hinum“, og birtist í simú tærustu mynd í máli
Jótlandspóstsins og írafársins sem á eftir fylgdi. Ritstjómin vildi víst yfir-
vinna sína eigin pólitísku rétthugsun og „innri ritskoðun" með því að birta
skopmyndir af Múhameð spámanni. Srínstrýnið á spámanninum mæltist
meira en illa fyrir meðal músh'ma og því mótmæltu þeir margir og sums
4