Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2007, Page 12
RITIÐ
„eru mnfl}Tjendur ógn?“ er óþægfleg fyrir þann sem í hj-arta sér lítur stTo á
að sKk spuming sé af svipuðum toga og að spyrja hvort ljóshært fólh eða
lágvaxið sé ógn við íslenskt samfélag.
Undirliggjandi þráður í þessari grein er sú tilgáta að hin eiginlega ógn
sem steðji að íslensku samfélagi í þessu samhengi sé m.a. sálffæðfleg
tregða við að losa um hömlutr hefðbundinnar sjálfsmyndar þjóðarinnar og
tflhneiging til ósveigjanlegrar skflgreiningar á hugtakinu „Uð Islending-
ar“. Hversu tilbúin eram við til að láta sjálfsmyndina af samfélagi okkar,
nágrönnum og bömum endurspegla hinn þölþjóðlega íslenska veruleika
dagsins í dag í stað þess að halda í hugimmdir einsleitni og staðlaðra ís-
lendinga? Hér er lagt til að svarið Uð spumingunni mn það hver hugsan-
leg ógn sé af innflytjendum velti ekki síst á þU hverjir fái að vera með í
ávarpinu „við íslendingar“, hvemig inntak slíks ávarps er endurskflgreint
og sjálfsmtmd þjóðar breytt.
Aðgreiningin milli íslendinga sem em „innfæddir“ og íslendinga sem
em „af erlendum uppruna“ ætti í sjálfu sér ekki að þurfa að hafa dýpri
merkingu en aðgreiningin milli þeirra sem eiga ættir að rekja ril Þingeyj-
arsýslu og hinna sem eiga ættir að rekja austur á firði, þeirra sem fara í
Kristskirkju á aðfangadag og hinna sem sitja heima í trúleysi, spila á spil
og drekka vín.
Era ellilífeyrisþegar ógn við íslenskt samfélag og byrði? Em öiyTkjar,
milljarðamæringar eða einstæðar mæður ógn? Em háskólaprófessorar og
listamenn ógn - „hvað gera þeir annað en að þiggja laun frá skattborgur-
um?“ Eða em femínistar kannski helsta ógndn, og ef ekki femínistar, hvað
þá með svokallaða „öfgafemínista“?
Með réttu ætti að vera hægt að setja spuminguna „em innflytjendur
ógn við íslenskt samfélag“ í beint samhengi við spunflngamnuna hér að
ofan, en í huga sumra er það ógerlegt. Aðgreining innfl}Tjenda hUhr
nefnilega á því að þeir teljist ekki alveg með okkur hinum sakir uppruna,
þeir séu á einhvern hátt dæmdir til að vera utanaðkomandi og fái aldrei al-
veg eignarrétt á hugtakinu íslendingur. Hvers vegna væm þeir annars
kallaðir „útlendingar, innflyTjendur"? Meira að segja „öfgafemínistar“ sem
fá haturspósta og hótanir þurfa þó aldrei að eiga von á þH að frá þeim sé
tekin sú grundvallartilfinning að eiga hér heima sem fullgildir þátttakend-
ur í íslensku samfélagi, raunsannir Islendingar í húð og hár. „Við íslend-
ingar“ umfaðmar femínista jafut sem Gunnar í Krossinum, Jón Ásgeir jafnt
sem Jónínu Ben. Ekkert sem þau gera eða gera ekki gemr tekið af þeim
io