Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2007, Page 146
MIKE DAVIS
sókna og tækni (Border Research and Technology Center), sem alríkis-
stjómin styrkir og hefur höfuðstöðt'-ar sínar í skýjakljúf í miðborg San
Diego. Sú stofhun túnnur sífellt að þtú að þróa hátæknilegt greirúngar- og
efdrlitskerfi sitt. Samtengdir nemar sem greina jarðhretdingu og segul-
svið, innrauðir ljósnemar og myndavélar tengdar gervitunglum gera
mönnum kleift að stunda efdrlit úr miðlægum stjómklefa.
Bandaríska herstjómin tók ekki þátt í landamæraefdrliti fram ril ársins
1989, en þá var sett á laggimar sameiginleg aðgerðastjóm (Joint Task
Force 6, JTF6) í Fort Bhss í Texas. Opinberlega hefur JTF6 það hlutverk
að „samræma og samstilla aðföng vamarmálaráðuneytisins" og takmark-
aði sig í fyrstu við aðgerðir gegn umfmgsmiklum fíkiúefhasmyglurum
sem fluttu kókaín yfir landamærin í suðri. Nú em fíkniefiiasamtökin sögð
hafa „fært starfsemi sína yfir í mmsal eða tekið upp samvinnu við smitök
sem stunda mansal“ og þtn hefur JTF6 fengið túðtækara mnboð frá bmda-
ríska þinginu, sem feltu meðal annars í sér eftirht með og varnir gegn
ólöglegum iimflytjendum. Herstjómin hugsar sér gott til glóðarinnar, þar
sem „ekki finnst betri staður í Bmdaríkjunmn til þess að veita þjálfun sem
býr herdeild undir starfsemi í Afganistan eða Irak.“
Ohjákvæmilega eykst kostnaðurinn í mannslífmn eftir þ\ú sem landa-
mæri verða vígbúnari, og innflytjendur og flóttamenn leita örvæntingar-
fyllri ráða. Samkvæmt mannréttindastofhunmn hafa hátt í fjögur þúsund
innflytjendur og flóttamenn látist Hð útmörk Evrópu frá árinu 1993 -
dáið á hafi úti, orðið fyrir sprengju á jarðsprengjusvæðmn eða kafiiað í
gámum. Þúsundir til viðbótar hafa látist í Sahara-eyðimörkinni á leið
sinni til Marokkós eða Túnis. Samtökin Americm Friends Senice Com-
mittee, sem fylgjast með blóðbaðinu við lmdamæri Bmdaríkjaima og
Mexíkós, áætla að svipaður fjöldi hafi látist í brennheitum eyðimörkmn
Suðvestur-Bandankjanna. Með þetta í huga virðist nýleg tillaga Hvíta
hússins um að veita óskráðum innflytjendum tímabundið atvúimuletúi næst-
um miskunnsöm í samanburði við kaldlyndi Ewópu og nær fasíska
grimmd Astralíu.
Líkt og samtök sem berjast fyrir réttindum imiflytjenda hafa bent á eru
þessir tilburðir blanda af kaldhæðinni bölsýni og vægðarlausmn pólitísk-
um útreikningum. Ef Bush-tillagm, sem líkist hinni illræmdu Bracero-
stefhu sjötta áratugarins, yrði að lögmn yrði til undirstétt láglaunaðra
verkamanna, án þess þó að þær fimm til sjö milljónir óskráðra innflytj-
enda, sem þegar eru í landinu, hefðu neina möguleika á að öðlast varan-
x44