Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2007, Page 150
JAMES CLIFFORD
líta ekki á ísrael sem útópískt heimaland — þangað sem allar leiðir liggja.
Greinin gefur einnig gott jÆrht yfir helstu rannsóknir á þessu sviði og bendir
á þætd sem betur þarf að rannsaka, eins og áhrif kjmferðis og stéttaskiptingar
á sjálfsmynd í ttóheimum.
Clifford leggur áherslu á að endurskoða og endnrmeta hugmyndir um
miðju og jaðar og skoðar þar sérstaklega hvernig sjálfsmjmd ýmissa þjóða-
brota getur gengið þvert á hefðbundinn skihnng á þjóðemi. Hann sýnir fram
á að sterk tengsl geti verið milli hópa þótt fjarlægir séu landfræðilega og
sjálfsmynd bundin kyni og stétt flæki máhð enn frekar. Þá sé ekki síður mikil-
vægt í þessu samhengi að skoða þá tímahugsun sem einkennir tvíheimaorð-
ræðuna; þegar áherslan á upprunann og endurkomu er eins þungvægur partur
af sjálfsmyndinni og raun ber \dtni hlýtur sá tímaskilningur að ganga þvert á
hefðbundna vestræna hugstm um línulegan tíma og framþróun. Pólitísk \udd
þessara þátta fer ekki fram hjá CHfford, þ.e.a.s. að sjálfsmjmd sem gengur
þvert á þjóðemi og ríki getur ógnað ráðandi hugstm og valdaskipulagi, en
tvíheimaorðræðan lýsir einmitt shkri sjálfsmynd og í sumum tilfellum birtist
hún sem einhvers konar útópísk sýn á framtíðarskipulag sem tekur mið af
heimsborgarahyggju frekar en afmarkandi þjóðernishyggju.
Síðan verkið sem hér er rætt birtist hefur Chfford haldið áffarn að rann-
saka tengd efni og má þar sérstaklega nefha þverþjóðlegar sjálfsmyndir; hann
hefur skoðað þátt safha, hátíða og annarra hefðbundinna birtingarmmda em-
ískra sjálfsmynda í samhengi ferðamennsku, þjóðernishugmynda og tví-
heimaorðræðu.
Gunnþórunn Guðmundsdóttir
í þessari grein er spurt hvað sé í húfi, bæði pólitískt og fræðilega, þegar
vísað er til tvíheima (e. diasporas) í samtímanum. Hér verða rædd þau vanda-
mál sem fylgja því að skilgreina hugtak sem tengist ferðurn við breyttar
aðstæður í heiminum. Hvernig er reynslu af brottflumingi, þ\u að búa sér
heimili þarri heimaslóðum, lýst í tvíheimaorðræðum? Hvers konar reynslu
er hafhað, hvaða reynsla leyst af hólmi eða færð út á jaðarinn? Hvernig
geta orðræður af þessu tagi náð yfir samanburð þegar þær eiga sér rætur
og farvegi í ákveðnum/sérstökum ffásögnum sem eru ólíkar? Einnig verð-
ur hin pólitíska tvíbendni skoðuð, hin útópíska/dystópíska togstreita, sem
fylgir mheimasýninni sem ætíð er flækt í áhrifamiklar hnattrænar sögur.
Færð eru rök fyrir því að ekki sé hægt að smætta birtingarmyndir tvíheim-
arma í samtímanum niður í fylgifyrirbæri þjóðríkisins eða alþjóðakapítal-
148