Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2007, Page 158
JAMES CLIFFORD
Hvemig mun sú saga, sú tjáning á ferðum, heimilum, minningum og sam-
böndum þvert á þjóðir, helga sér tvíheimaorðræðuna og beina henni á
nýjar brautir? ÓKk uhheimalandakort, sem sýna brottflutning og sam-
bönd, má bera saman á grunni fjölskyldubkinda, sameiginlegra þátta og
ekkert hlutmengi þeirra þarf að skilgreina sem nauðsynlegt fyrir orð-
ræðuna. Fjölfræðilegt svið tdrðist gagnlegast Hð að rekja ólíkar birtingar-
myndir tvíheima samtímans (fremur en að gæta þeirra).
Landamæri tvíheima
Öðruvísi nálgun væri að afmarka orðræðusviðið með aðgreinandi hætti. í
stað þess að benda á nauðsynleg einkenni gætum við skoðað landamæri
tvíheimanna, andspænis hverju þeir skilgreina sig. \hð gætum einnig spurt
að því hvaða ffamsetningar á sjálfsmynd eru nú að víkja sæti fyrir tdlkalli
uhheimanna. Það er mikilvægt að undirstrika að afstöðuvenslin sem hér er
um rætt skapast ekki vegna algerrar öðrunar heldur má fremur tala um
ferli sammnnaðrar togstreim. Tvoheimar komast ekki undan og eru skil-
greindir gagnvart (1) venjum þjóðríkja og (2) kröfum „ættflokka“-þjóða
sem vísa til stöðu sinnar sem innfæddra og einkum sem frumbyggja.
Þjóðríkið, sem sameiginlegt landsvæði og sameiginlegur tími, er skorið
þvers og kruss og undan því grafið, í mismunandi mæli, af tvíheima-
samböndum. Tvíheimaíbúar koma ekki ffá einhverjmn stað á sama hátt og
„innflytjendur“ gera. I þjóðemishugmyndafræði sem byggist á aðlögunar-
stefhu líkt og í Bandaríkjunum er mögulegt að innilytjendur finni finir
missi og nostalgíu en aðeins á leið sinni til algerlega nýs heimilis á nýjum
stað. Slík hugmyndaffæði er sett ffam til að innlima innflytjendur, ekki fólk
sem fifir í tvíheimum. Hvort sem ffásögn þjóðarinnar byggist á sam-
eiginlegum uppruna eða fólki sem safnast hefur saman getur hún ekki
innlimað hópa sem varðveita mikilvæg tryggðarbönd og hagnýt tengsl við
ættjörðina eða dreift samfélag á öðrum stað. Þjóðir sem eiga sér sjálfsmjmd
sem einkum byggist á sameiginlegri sögu brottflutninga og harkalegs missis
er ekki hægt að „lækna“ með því að sameina þær nýju þjóðarsamfélagi.
Þetta á sérstaklega við þegar þær eru fórnarlömb yfirstandandi og form-
bundinna fordóma. JáHæð tjáning á sjálfsmynd tvíheimabúa teygir sig út
fyrir staðlað landsvæði og tímalög (goðsögur/sögu) þjóðríkisins.1:>
15 Ekki ætti að gera of mikið úr greinanmininum milli mheimare\mslu og reynslu
innflytjandans, sem hér hefur verið undirstrikaður til að gera skilgreininguna
skýrari. Sjá má tvíheimum bregða fyrir í klassískum sögum af aðlögun, bæði fyrr
í56