Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2007, Page 168
JAMES CLIFFORD
arstaða getur á eiuhvem hátt deyít) erfiðari. Þessi grundvallarþjáning er
til staðar á sama tíma og hæfiii til að hfa af: styrkur sérstöðunnar sem get-
ur aðlagast, ósamhljóða heimsborgarahyggja og þrjóskufulhr draumar um
endumýjun. Missir og von era helsta togstreitan sem vitund tvíheimanna
hfir með.
Erindi orðræðna unheimanna nær yfir breiðan hóp íbúa og margvís-
legar sögulegar aðstæður. Fólk sem lendir í straumtmi þverþjóðlegs íjár-
magns skapar það sem Aihwa Ong hefur kallað „sveigjanlegan borgara-
rétt“, þar sem munur á valdi og forréttindum er sláandi. Þetta breiða s\ið
nær frá borgurum sem búa í tveimur borgum eins og Aguililla og Red-
wood-borg eða Haití/Brooklyn til kínverska fjárfestisins sem hefur „bæki-
stöðvar“ í San Francisco og fullyrðir: „Eg get búið hvar sem er í heimin-
um, bara að það sé nálægt flugvelli.“30 Slík mannalæti sýndaralheims-
borgarahyggju teygja mjög á mörkum hugtaksins „ttúheimar". En að því
marki sem fjárfestirinn sér sjálfan sig sem „lanverskan“ og er álitinn „kín-
verskur“, og ræktar mikilvæg sambönd annars staðar, á hugtakið við. Ong
segir um þennan flokk lanverskra innfljnjenda: „Sjálfshyggja þeirra er
óháð ákveðinni ættjörð, en á sama tíma afar staðbundin í tengslum \dð
fjölskylduna.“31 Þar sem þölskylduna er yfirleitt ekki að finna á einum
stað, hvar „búa“ þeir þá nákvæmlega?
Hver er póhtísk þýðing þessarar sérstöku þjóðemissundrunar ferða-
langs á brautum kapítahsmans efrir Kyrrahafsströndinni? I ljósi blóðugrar
þjóðemisbaráttu um allan heim virðist tvíheimahyggja hins þverþjóðlega
fjárfestis framsækin. I ljósi arðráns á „sveigjanlegu“ vinnuafli í nýjtun hag-
kerfum Asíu og Kyrrahafslandanna gernr hreyfanleiki hans kallað ffam
heldur neikvæðari viðbrögð. Aldrei er víst hvert reynist vera hið pólitíska
eða gagnrýna vægi í uppbroti tvíheimanna. Margt fleira mætri segja um
stéttamun hjá tvíheimabúum. Þegar greint er á núlli auðugra asískra við-
skiptafjölskyldna sem búa í Norður-Ameríku og skapandi rithöfunda, aka-
demískra fræðimanna og blásnauðs „bátafólks" eða Kmera sem flýja
þjóðarmorð, má með skýrum hætri sjá hversu afstæð fyrirbæri þetta em,
firring tvíheimanna, sambland þvingunar og frelsis í (ó)samsvörun við
menningu þjóðar og sársaukinn \dð nússi og brottflutning.
Reynsla og orðræður tvíheima em samofin, aldrei laus við að vera gerð
að söluvöm (og að verða að söluvöm er ekki eina afleiðingin). Tvíheima-
30 Aiwah Ong, „On the Edge of Empires“, bls. 771.
31 Sama rit, bls. 771-772.
166