Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2007, Page 172
JAMES CLIFFORD
Ungar konur eru ... farnar að draga í efa þætti í asískri menn-
ingu, en ekki er til staðar nógu öflugt net milli stuðningshópa
svartra kvænna (þótt mikið og gott starf hafi verið unnið á þtd
sviði) til að gera þeim kleift að beita sér án stuðnings samfé-
lagsins og þölskyldunnar. Þetta er þversögn sem margar konur
eru fastar í: hvort tveggja stuðningurinn og kúgunin sem fylgir
asíska samfélaginu ...39
Kúgun feðraveldisins var raunveruleg í lífi okkar áður en við
komum til Bretlands og sú staðreynd að þölskyldan og sam-
félagið var vettvangur andspyrnunnar gegn kynþáttakúguniimi
hefur dregið á langinn og hindrað það að við höfurn getað stað-
ið saman sem konur og barist gegn þessari kúgun feðraveldis-
ins.40
I bókinni sem þessar tilvitnanir eru sóttar úr, Charting the Joumey: Writ-
ings by Black and Third World Women, er kortlagt flókið svið þar sem tján-
ing og erfiðleikar við tjáningu skarast í Bretlandi samtímans - það sem
Avtar Brah hefur kallað „t\’íheimarýmið“.41 Safnrit Grewals sýnir sam-
eiginlega reynslu af brottflutningi í kjölfar eftirlendnanna, kynþáttafor-
dómum og pólitískri baráttu, sem og grundvallarmismun eftir kynslóðum,
efrir landsvæðum, effir kynferði, efrir menningu og trú. Mögulegt banda-
lag milli ólíkra hópa „svartra Breta“ og „þriðja heims“-k\’enna kostar
stöðugar viðræður og að ósamhljóða sögum sé veitt athygli.
39 Rahila Gupta, „Women and Communalism, A Tentative Inquiry", Charting the
Joumey: Writings by Black and Third World Women, ritstj. Shabnam Grewal,
London: Sheba Feminist, 1988, bls. 23-29, hér bls. 27.
40 Sama rit, bls. 29.
41 Ymsir hafa rætt þetta tvíheimarými þar sem ákvarðanir og ædanir stangast á, m.a.:
Avtar Brah, „Difference, Diversity and Differentation“, ‘Race’, Culture and Dif-
ference, ritstj. James Donald og AIi Rattansi, London: Sage, 1993, bls. 126-145;
Chandra Mohanty, „Feminist Encounters: Locating the Politics of Experience,
Copyright 1, haust/1987, bls. 30-44; Stuart Hall, „New Ethnicities", Black Film,
British Cinana, ritstj. Kobena Mercer, London: Institute of Contemporary Arts,
bls. 27-30 og „Cultural Identity and Diaspora", Identity: Community, Culture,
Difference, ritstj. Jonathan Rutherford, London: Lawrence and Wishart, bls.
222-237; Kobena Mercer, „Diaspora Culture and the Dialogic Imagination",
Blackfi-ames: Celehration of Black Cinema, ritstj. Mbye Cham og Claire Andrade-
Watkins, Cambridge Massachusetts: MIT Press, 1988, bls. 50-61 og „Black Art
and the Burden of Representation", Third Text vor/1990, bls. 61-78; R. Rada-
krishnan, „Ethnicity in an Age of Diaspora", Transition 54/1991, bls. 104—115.