Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2007, Page 174
JAMES CLIFFORD
Svarta Atlantshafið
Tvfheimasamfélögum, til orðnum vegna brottflutnings, er haldið í sam-
blendingi sögulegra tvísýnna aðstæðna. Efdr þth sem þörfin knýr á beita
þau umleitunum og andófi gagnvart félagslegum raunveruleika sem felur í
sér fátækt, ofbeldi, efdrbt, rasisma og pólitískan og efnahagslegan ójöfii-
uð. Þau eru birtingarmynd annars abnenningssvæðis, samfélags sem býð-
ur upp á túlkun og þar sem hægt er að láta í ljósi gagnrýna valkosti (bæði
hefðbundna og nýtilkomna). Paul Gifioy hefur í verkum sínum dregið
upp flókið landakort og flókna sögu eins helsta tvíhefinasamfélags Bret-
lands: afrísk-karabískra/breskra/amerískra íbúa „svarta Atlantshafsins11.
I riti sínu There Airít no Black in the Union Jack (1987) sýnir Gilroy
hvernig tvíheimamenning svartra landnemasamfélaga í Bretlandi er birt-
ingarmynd sérstakra staðbundinna og alþjóðlegra tenginga. Ut frá einu
sjónarhorni virka tjáningarform tvíheimamenningariimar (einkum tón-
listar) sem vöm ákveðinna hverfa gegn eftirhti og ýmsum myndum kyn-
þáttafordóma og ofbeldis. Frá öðm sjónarhomi geta þau gefið kost á
breiðari „gagnrýni á kapítalisma“ og þverþjóðlegu sambandsneti. I frá-
sögn Gilroys er svarta tvíheimasamfélagið heimsborgaralegt fyrirbæri
bundið við Atlantshafið, flækt í þjóðemisátök eins og „memnngarpólitík
kynþátta og þjóðar“ í Bretlandi Thatcherismans, en fer einnig fram úr
þeim. Það endumýtír eldri þætti úr hugmyndinni um sameinaða Afríku en
með áherslum ffá efdrlendukenningum og bresk-evrópsku landslagi tí-
unda áratugarins. St. Clair Drake hefur greint þær hreyfingar sem tilhejua
Sam-Affíkustefiiunni í annars vegar „hefðbundnar“ og hins vegar „á meg-
inlandinu".44 Þær fyrri eiga rætur að rekja til Vesturálfunnar og vom í
miklum uppgangi seint á mtjándu öldinni í þG starfi sem fram fór meðal
svörtu kirkjunnar, ffamhaldsskóla og pólitískra hreyfinga sem tengdust
Marcus Garvey og W. E. B. Du Bois. Þetta var hreyfing sem teygði sig
yfir Atlantshafið. Þegar afrísk ríki komu fram efrir seinni heimsstyrjöld
vom það affískir þjóðernisleiðtogar sem fóm í fylkingarbroddi og þtmga-
miðja Sam-Affíkustefnunnar færðist til meginlands Afi'íku. Pólitískar
hugsjónir Kwame Nkrumahs og Georges Padmores áttu í sameiningu
eftir að vísa veginn. Þegar Gilroy ritar bækur sínar á níunda og tímida ára-
44 St. Clair Drake, „Diaspora Studies and Pan-Africanism“, Global Dimensions ofthe
Afiican Diaspora, ritstj. Joseph E. Harris, Washington DC: Howard University
Press, 1982, bls. 341^404, hér bls. 353-359.
172