Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Síða 128

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Síða 128
MARKUS MECKL veruleika, þ.e. sú ósk að mannimim megi auðnast að komast leiðar sinnar í leitinni að sannleikanum.10 Af þeim sökum rekur frelsið sig á endimörk sín, álíttn Milton, þegar það stangast á við lokatilgang þann sem hann tiltekur. Því er ekkert mótsagna- kennt við það þegar hann getur þess að frelsið reki sig á endimörk sín í hug- myndakerfi pápista og segist ekki reiðubúinn að umbera hugmtndir hinnar kaþólsku klerkastéttar og önmn hindtnvitni.11 I augum púrítanans Miltons hafði kaþólska kirkjan ekkert fram að færa í leitinni að sannleikanum og þar af leiðandi hafði hún engan rétt til að taka þátt í opinberri umræðu. Meira en 200 árum síðar færði John Stuart Mill rök fyrir prentfrelsi í frjálslyndu þjóðfélagi í ritgerð sinni Umfrelsið: „Þótt gervallt mannkyn, að einum frátöldum, væri sömu skoðunar og aðeins þessi eini á öndverðum meiði, þá hefði mannkynið engu meiri rétt til að þagga niður í honum en hann til að þagga niður í því, væri það á hans valdi.“ 12 Engu að síður sér Mill engin tormerki á því að takmarka prentffelsið. Það gildir nefnilega ekki sjálfs sín vegna, heldur þjónar það að hans dómi leitinni að sannleikanum.13 En sannleikans er aftur á móti þörf til þess að hrinda besta mögulega samfélagi sem völ er á í ffamkvæmd. Þannig verður besta mögulega samfélagið að mæhkvarða fyrir Mill til þess að ákvarða hvar mörk prentfrelsisins liggja. Og þess vegna krefst hann þess að skoðanafrels- inu verði settar hömlur þegar það tekur að valda samfélaginu skaða.14 10 „Guð kallar þá til verka sinna einstaka mannkostamenn, betri en venjulega verkmenn, eigi aðeins til þess að þeir líti um öxl og endurskoði það sem til þessa hefur verið kennt, heldur til þess að taka ffamförum og stíga ný, upplýst skref svo þeir megi komast að sannleikanum“ (sama rit, s. 132). 11 „En geti þeir nú ekki allir verið einhuga - og hví skyldu þeir vera það? - þá er eflaust hollara, hyggilegra og kristilegra að menn umberi marga en að þeir neyði þá. Með því á ég ekki við að pápískan skuh umborin og hreinræktuð hindurt'imi sem ætm, um leið og þau uppræta öll trúarbrögð og opinber yfirvöld, sjálf að vera upprætt, að því gefnu að fyrst sé öllum mildilegum og brjóstgóðum aðferðum beitt til þess að vinna (eða vinna á ný) hina veiklyndu og villuráfandi sauði á sitt band: enn fremur fá heldur engin lög það á nokkum hátt heimilað sem óguðrækilegt er eða með öllu syndsamlegt, ýmist gegn réttri trú eða siðum og hyggst eigi gera sig sjálft óheimilt“ (sama rit, s. 130). 12 John Smart Mill, Frelsið, Jón Hnefill Aðalsteinsson og Þorsteinn Gylfason þýddu, Reykjavík, Hið íslenzka bókmenntafélag 1978, s. 54. 13 „Sé skoðunin rétt, glata menn færi á að hverfa ffá villu síns vegar. Sé hún röng, missa menn næstum jafnmikils, þeirrar skýrari skynjunar og fjörmeiri myndar af sannleikanum, sem birtist, þegar sönnu og lognu lýstur saman“ (sama rit, s. 54). 14 „Enginn ætlast til, að athafnir manna séu þeim jafnffjálsar og skoðanir þeirra. Þvert á móti geta jafnvel skoðanir glatað friðhelgi sinni, ef aðstæður valda því, að 126
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.