Þjóðlíf - 01.05.1988, Blaðsíða 61

Þjóðlíf - 01.05.1988, Blaðsíða 61
HEILBRIGÐISMÁL Við verjum hálfum milljarði í tannviðgerðir. Hverfandi lítið fer hins vegar í forvarnarstarf. í hópi verst tenntu þjóða heims Karíus og Baktus lifa góðu lífi í íslenskum tönnum — enda að mestu lausir við ríkisafskipti Islendingar eiga heimsmet á mörgum sviðum mannlífsins eins og alþjóð veit. Eitt af metun- um okkar er á sviði tannskemmda. Þar erum við sannarlega í hópi verst tenntu þjóða heims. Það er margt sem veldur því: lítið og oft á tíðum handahófskennt fyrirbyggjandi starf, gegndarlaust át sælgætis og sjoppufæð- is og veigalítil þátttaka ríkisins í kostnaði vegna tannlækninga. Og þó er dágóðum upphæðum varið í bar- áttuna gegn Karíusi og Baktusi; bráða- birgðatölur fyrir síðasta ár herma að ríkið hafi varið 525 milljónum í tannlæknaþjón- ustu. Það er um það bil 50% hækkun frá árinu áður. Samanborið við Norðurlöndin er hlutur ríkisins þó ekki mikill. Og það sem skiptir talsvert meira máli er að hérlendis fór hálfi milljarðurinn nánast allur í viðgerðir á skemmdum og þjáðum skoltum, en lítið í fræðslustarf. Danir verja t.d. 60% af sínum útgjöldum í þessum málaflokki í fyrirbyggj- andi aðgerðir en aðeins 40% fara viðgerðir. Svo áfram sé haldið að taka dæmi af Norð- urlandaþjóðunum þá veita Danir ókeypis tannlæknaþjónustu til 18 ára aldurs, Norð- menn til 19 ára aldurs, Svíar til tvítugs og Finnar til 17 ára aldurs. íslendingar eru aftast á merinni, greiða kostnað að fullu til 16 ára aldurs. Með þeirri undarlegu undantekningu að vísu að fram að fimm ára aldri barna sinna 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.