Þjóðlíf - 01.05.1989, Blaðsíða 27

Þjóðlíf - 01.05.1989, Blaðsíða 27
ERLENT . W.W...HMJ.gM..., W.. . fangelsi í dag, Kristín Thorberg, íslensk kona í Portúgal og Mario Soares forseti og löngum leiðtogi sósíalista. Tíðindamaður Þjóðlífs spjallaði við þau á dögunum. Blómabyltingin 15ára Götumynd frá Lissabon. Árni Snævarr tíðindamaður Þjóðlífs sótti heim Portúgal á dögunum og spjailaði við höfuðpersónur byltingarinnar og íslenska konu sem lent hefur í ölduróti stjórn- málanna. Hann segir einnig frá útlitinu í dag í þessu nýja Evrópubandalagsríki: Fimmtán ár eru liðin frá því einræðisstjórn var steypt af stóli í Portúgal. Aðfararnótt 25. apríl 1974 braust út bylting gegn Caetano, einræðisherra, arftaka hins ill- ræmda Salazars sem ríkt hafði í nærri hálfa öld. Tveir menn komu mikið við sögu í þeim átökum sem urðu í Portúgal árin á eftir, Otelo de Carvalho, höfuðs- maður, þekktasti forsprakki foringja í hernum sem steyptu einræðisstjórninni af stóli og Mario Soares, leiðtogi jafnaðarmanna og þekktur andspyrnumaður. Árni Snævarr fréttamaður hitti þessa þekktustu leið- toga byltingarmanna á 15 ára afmæli byltingarinnar. Soares tók á móti tíðindamanni Þjóðlífs og nokkrum blaðamönnum víða að úr heiminum í hinum glæsilega embættisbústað forseta Portúgals í Belem-höll í Lissa- bon. Þjóðlíf heimsótti síðan Otelo de Carvalho í her- fangelsið í bænum Tomár, 130 kílómetra norður af Lissabon þar sem hann afplánar 17 ára fangelsisdóm fyrir meinta aðild að hryðjuverkasamtökum. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.