Þjóðlíf - 01.05.1989, Blaðsíða 16

Þjóðlíf - 01.05.1989, Blaðsíða 16
INNLENT Hagnaður hjá milliliðum Stofnlánadeild landbúnaðarins, Búvöru- deild Sambandsins, Mjólkursamsalan og Osta- og smjörsalan skiluðu dágóðum hagn- aði á sl. ári. I samtali við Þjóðlíf upplýsti Leifur Jó- hannesson, forstöðumaður Stofnlánadeildar Landbúnaðarins að hagnaður deildarinnar árið 1987 nam um 160 milljónum króna og á árinu 1988 um 150 milljónum króna. „Stofn- lánadeildin er rekin á bankagrundvelli. Lán til bænda eru verðtryggð með 2% vöxtum. Lán til vinnslustöðva bera 6 til 8 % vexti og eru til hálfs gengistryggð og hálfs verð- tryggð." Sömu sögu er að segja um fleiri stofnanir og fyrirtæki er tengjast landbúnaðinum. Pannig segir t.d. í nýlegri fréttatilkynningu frá Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins að á síðasta ári var 5.7 millj. króna hagnaður af rekstri Búvörudeildar Sambandsins. Og á aðalfundi Mjólkursamsölunnar, sem haldinn var 17. mars sl., kom í ljós að árið 1988 var einnig mjög hagstætt fyrir það fyrirtæki. í máli Guðlaugs Björgvinssonar, forstjóra fyrirtækisins kom í ljós að veltan sl. ár var alls tæplega 3 milljarðar krónur og að rekstrar- tekjurnar voru 2.7 milljarðar. Eignir fyrir- tækisins voru í árslok metnar á 2.4 milljarða og eigið fé fyrirtækisins í árslok 1988 var tæplega 1.4 milljarður. Ekki var afkoma Osta- og smjörsölunnar sf. heldur slök á árinu 1988. Heildarsala fyrirtækisins á árinu nam rúmum 2.5 milfj- örðum króna og afskrifaðar voru viðskipta- skuldir að upphæð 25 milljónir króna. Eignir Osta- og smjörsölunnar í árslok voru metnar á rúmlega 550 milljónir, skammtímaskuld- ¦ajMrtata Graiddar útfluttningsbstur 1985 tll 1988 uppreiknafiar til verölags ársins 1988 mifiafi vifl þróun framfajrsluvlsiBlu. 750 Heimild skv. búv&rul&gunum; 9% af heildarverfimæti búvfiruframleifislunar Greiddar útfiutningsbætur umfram hoimild búvfirulaga 1B9b 1986 1987 1988 í gildandi búvörulögum sem sett voru 1985, er gert ráð fyrir að ríkið greiði alls 9% af heildarverðmæt- um búvöruframleiðslunnar f útflutningsbætur. Gert er ráð fyrir að hluti þeirra renni í Framleiðnisjóð landbúnaðarins. Þrátt fyrir markmið laganna að lækka greiðslu útflutningsbóta, hefur framkvæmd þeirra leitt til þess gagnstæða. Frá því lögin tóku gildi hafa útflutningsbæturnar hækkað um tæp 30% að raunvirði. Á síðastliðnum tveim árum hafa verið greiddar samtals rúmlega 510 milljónir í útflutn- ingsbætur umfram það sem búvörulögin gera ráð fyrir. (Ofangreindir útreikningar byggja á upp- lýsingum sem Þjóðlíf aflaði sér hjá Hagstofu íslands og Fjármálaráðuneytinu. Rétt er að taka fram að endanleg tala um heildaverðmæti búvöruframleiðslunnar verðlagsárið 1987-88 liggja ekki enn fyrir. Her er hún áætluð 10,5 milljarðar, en að sögn Hallgríms Snorrasonar Hagstofustjóra gæti hún orðið 500 millj. hærri. Færi svo yrðu útflutningsbótagreiðslunnar árið 1988 „einungis" rúmlega 300 milljónir umfram ákvæði búvörulaga). 2.5 milljarðar á Útflutningsbœtur sprengja heimild laga Árin 1987 og 1988 voru greiddar útflutnings- bætur sem samtals námu um 2.5 milljarði króna eða 500 milljónum króna umfram það sem búvörulögin kveða á um. Samkvæmt búvörulögunum er gert ráð fyrir að útflutningsbætur ríkissjóðs skiptist í tvo hluta, annarsvegar til að greiða niður útflutninginn og hinsvegar sem framlag til Framleiðnisjóðs. Gert er ráð fyrir að útflutn- ingsbæturnar ár hvert nemi alls 9% af heild- arverðmæti búvöruframleiðslunnar. Á árinu 1987 áttu 6% af heildarverðmætinu að renna í hreinar útflutningsbætur en 3% sem fram- lag til Framleiðnisjóðs. Á árunum 1988 til 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.