Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Síða 29

Frjáls verslun - 01.10.2012, Síða 29
FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 29 3­APPLE­MACBOOk­PrO­MEð­rETInA­Skjá Fartölva (verð frá 349.900 kr., t.d. hjá www.epli.is). MacBook Pro­ fartölvan skrapp ansi hressilega saman á þessu ári. Í sumar var kynnt ný 15 tommu útgáfa af fartölvunni með einstaklega skörpum og flottum skjá, þökk sé Retina­skjátækninni. Tölvan var 25% þynnri en fyrirr ennararnir og öflugri, þökk sé vélbúnaðaruppfærslum. Nú í vetur kom svo út enn minni 13 tommu útgáfa fyrir þá sem þurfa ekki fullar 15 tommur. Einstaklega flott og öflug fartölva, en verðið er líka eftir því og makkaunnendur þurfa hér sem annars staðar að vera tilbúnir til að borga talsvert meira fyrir sín tæki en PC­notendur. 4­SAMSUnG­ES8000­LCD­HDTV Flatskjár (verð frá 449.900 hjá www.samsungsetrid.is). Samsung hefur tekið stórt skref fram á við í þróun sjónvarpa með 8­seríunni. Þessi sjónvörp eru ekki bara einstaklega flott með skarpri og bjartri mynd, heldur er hægt að nettengja þau til að sækja ýmiss konar afþreyingar­ efni á netið. Þeim má bæði stjórna með raddskipunum og handa­ hreyfingum og ljóst að þarna sjáum við forsmekkinn að því hvernig sjónvörp framtíðarinnar verða. Verðið er þó talsverð hindrun enn sem komið er, enda ekki á allra færi að greiða hátt í hálfa milljón króna fyrir flatskjá, þótt flottur sé. 5­SOny­CyBEr­SHOT­DSC­rX100 Smærri­myndavél (verð 129.990 kr. í www.netverslun.is). Þetta er mögulega besta vasamyndavél allra tíma að mati blaðamanna PC World – titill sem Canon Power Shot S100 skartaði áður. Þetta má þakka myndflögu sem er umtalsvert stærri en áður hefur þekkst í svo smáum myndavélum. Hún hefur einnig mjög vítt ljósop (F1,8), sem m.a. bætir myndir sem teknar eru í litlu ljósi. Vídeótakan er jafnframt framúrskarandi – vélin getur tekið 1080p háskerpuvídeó með 60 römmum á sekúndu. RX100 hefur verið kölluð vasaljósmyndavél atvinnumanns­ ins – og ekki að ástæðulausu. Gæðin skila sér líka í verðið, sem er umtalsvert hærra en fyrir hefðbundnar myndavélar í þessum stærðarflokki. 6­APPLE­IPAD­(FjórðA­kynSLóð) Spjaldtölva (verð frá 89.990 kr., t.d. hjá www.epli.is). iPad frá Apple var fyrsta spjaldtölvan sem virkilega sló í gegn og hefur verið í fararbroddi síðan. Nýj­ asta útgáfan, iPad 4, kom á markað í nóvember og var í sjálfu sér ekki mjög frábrugðin þriðju útgáfunni, sem var kynnt í mars á þessu ári. Sú var hins vegar stórt stökk fyrir iPad, en þá var Retina­skjátæknin notuð í fyrsta sinn í spjaldtölv­ unni. Hún skilar miklu skarpari mynd en áður (2.048 x 1.536 dílar á 9,7 tommu skjá) og setur iPad­inn skör hærra en keppinautana á þeim vettvangi. Eins og með svo margar Apple­vörur er verðið því svo til það eina sem er Apple í óhag. Neytendur virðast ekki láta það á sig fá, því iPad var áfram vinsælasta spjald­ tölvan á heimsvísu á þessu ári. 7­nOkIA­LUMIA­920 Snjallsími­(verð 124.990 kr. hjá helstu símafyrirtækjum). Lumia 920 er flaggskip nýjustu kynslóðar Nokia­síma og skartar Windows Phone 8­stýrikerfi. Eitt helsta einkenni Lumia 920 er einstaklega góð 8,7 megapixla Pureview­myndavél, sem virkar mjög vel við myndatöku þegar birta er lítil. Skjárinn er jafnframt afar bjartur og skýr, síminn styður þráðlausu NFC­tæknina, sem margir telja að verði greiðslumáti framtíðarinnar, og þar að auki verður hægt að hlaða hann þráðlaust með þar til gerðum hleðslutækjum. MacBook­Pro­retina­er­með­frábæran­skjá. Samsung­ES8000­er­ekki­bara­sjónvarp­ heldur líka afþreyingarmiðstöð. DSC­rX100­frá­Sony­er­ ein­besta­smámyndavél­ sem gerð hefur verið. nýjasta­útgáfan­af­iPad­ kom út í byrjun vetrar. nokia­Lumia­920­er­með­ einstaklega­góða­myndavél. 3 4 5 6 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.