Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.10.2012, Blaðsíða 30
30 FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 8­LEnOVO­IDEAPAD­yOGA­13 Fartölva/spjaldtölva (verð 229.900 kr. hjá www.netverslun.is). Yoga 13 frá Lenovo er gott dæmi um samrunann sem er að verða í spjaldtölvum og fartölvum með tilkomu Windows 8. Þetta er í eðli sínu fartölva, en hún er með snertiskjá sem er hægt að snúa í 360 gráður og þá hefur tölvan breyst í spjaldtölvu. Samkvæmt prófunum PC World stenst hún hefð­ bundnum fistölvum snúning hvað vinnslugetu varðar, er með gott lykla ­ borð og önnur stjórntæki og einstaklega þægileg í notkun. 9­SAMSUnG­GALAXy­nOTE­II Snjallsími (verð 124.900 hjá helstu símafyrirtækjum). Hvort er Samsung Galaxy Note snjallsími eða spjaldtölva? Svarið liggur ekki í augum uppi, enda er þessi snjalla græja eins konar millistig og hentar því vel fyrir þá sem þarfnast stórs skjás en vilja ekki þurfa að burðast stöðugt með bæði spjaldtölvu og síma. Fyrsta útgáfan af Note vakti athygli undir lok síðasta árs og naut nokkurra vinsælda þótt ýmislegt mætti finna að gripnum. Með Note II sem kom út í sumar var búið að sníða helstu vankantana af og græjan farin að standast öflugustu snjallsímunum snúning. 5,5 tommu skjárinn er nægilega stór til að Note II sé fyrirtaks smá­spjaldtölva og penn inn sem fylgir gerir græjuna frábæra fyrir þá sem vilja reglulega skrifa minnis punkta á gamla mátann og rissa upp teikningar. græjur 10­MICrOSOFT­SUrFACE Spjaldtölva (verð 124.900 kr., t.d. hjá helstu símafyrirtækjum). Surface markar risaskref fyrir Microsoft inn á tölvumarkaðinn, en með útgáfu Sur­ face þróar fyrirtækið og framleiðir sjálfa tölvuna í stað þess að einbeita sér bara að hugbúnaðinum. Með Surface reynir Microsoft að brúa bilið milli spjaldtölvu og fartölvu, því tölvunni fylgir skjáhlíf sem hægt er að nota sem lyklaborð með því að smella henni á með einu handtaki. Surface notar að sjálfsögðu hið nýja Windows 8­stýrikerfi, sem hefur fengið góða dóma og getur keyrt Office­skrifstofuhugbúnaðinn, sem gerir græjuna mjög álitlega fyrir vinnuna. Enn á þó eftir að koma í ljós hversu vel neytendur taka Sur­ face, en fyrstu vikurnar eftir að græjan kom á markað benda til þess að almenningur stígi varlega til jarðar fyrst um sinn. 11­IPAD­MInI Spjaldtölva­(verð frá 59.990 kr., t.d. hjá www.epli.is). Ein markverðasta nýjung Apple á árinu var mini­útgáfan af hinni gríðarlega vinsælu iPad­ spjaldtölvu. Hún kom með látum inn á markað sem Apple hafði ekki keppt á áður – smærri spjaldtölvur – og settist beint á toppinn. Hún er með 7,9 tommu skjá, er einstaklega flott og öflug og nýtur auk þess góðs af nær óendanlega miklu úrvali spjaldtölvuforrita í iTunes­verslunApple. 12­HTC­8X­ Snjallsími­(verð 114.990 kr. hjá helstu símafyrirtækjum). HTC 8X er einn öflugasti snjallsíminn með Windows Phone 8 sem kom út á árinu. Hann er einstaklega litríkur og flottur og veitir öflugustu Android og iPhone­símun­ um harða samkeppni hvað vinnslugetu varðar. HTC 8X sýnir vel helstu kosti Windows Phone 8­stýrikerfisins, á borð við góða framsetningu mikil­ vægustu upplýsinga strax á heimaskjánum. Hann nýtir einnig vel sérkenni HTC­símanna á borð við Beats Audio sem skerpir á hljómnum þegar tónlist er spiluð í símunum. 13­SOny­ALPHA­SLT­A57 Myndavél (149.990 kr. hjá www.netverslun.is). Þessi 16 megapixla mynda­ vél telst ekki SLR­myndavél samkvæmt skilgreiningunni. Hún slær hins vegar mörgum miðlungsdýrum SLR­myndavélum við á ýmsum sviðum. Hún getur t.d. tekið 12 myndir á sekúndu í átta megapixla upplausn með sjálf­ virkan fókus virkan, sem er hraðara en allar myndavélar í sama verðflokki (og reyndar meira en margar dýrari myndavélar geta stært sig af). Svo bætist við að myndavélin getur tekið 1080p vídeó með 60 römmum á sekúndu. Því er óhætt að fullyrða að með A57 fáist mikið fyrir peninginn. Hægt er að snúa skjánum á Lenovo­Ideapad­yoga­13­í­ 360­gráður. Með­pennanum­má­ auðveldlega­rissa­upp­ teikningar­á­Samsung­ Galaxy­note­II. iPad­mini­er­smærri­útgáfa­af­hinni­ feikivinsælu­iPad­spjaldtölvu. Surface­er­fyrsta­spjald­ tölvan­sem­Microsoft­ framleiðir. HTC 8X­símarnir­ eru litríkir og flottir. SonyAlpha­A57­ hefur margt umfram keppinautana. 8 9 10 11 12 13 BISTRO Nauthólsvegi 106 | Sími 599 6660 nautholl@nautholl.is | www.nautholl.is facebook.com/nautholl GLÆSILEGUR VEISLUSALUR FUndIR OG RáðSTEFnUR Nauthóll býður til leigu glæsilegan veislusal sem hentar frábærlega fyrir hvers kyns veislur og viðburði, s.s. brúðkaup, fermingar, árshátíðir og afmæli. Salurinn er búinn hágæðahljóðkerfi, skjávarpa, flettitöflu og púlti, auk þess sem við útvegum skrifblokkir og penna fyrir fundargesti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.