Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Qupperneq 44

Frjáls verslun - 01.10.2012, Qupperneq 44
44 FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 Fram undan er gott ár fyrir flugfarþega Við kveðjum árið 2012 með þakklæti í huga og hlökkum til að ferðast með ykkur á nýju ári. Gleðilegt nýtt ár. NÚ ER GLATT Í HVERJUM HÓL, HÁTT NÚ ALLIR KVEÐI Vertu með okkur pistiLL Þessi samantekt er unn in í því ljósi að elsta spáin fyrir árið 2012 hafi ekki ræst en hún gekk út á að það yrði heimsendir 21. des - ember 2012. Þessi dagsetning er fengin frá tímatali Maya en sem kunnugt er tók eitt dagatal þeirra enda á þessum tíma sem margir vildu túlka sem sterka vísbendingu um heimsendi. Í raun skiptir það ekki máli; hafi spáin ræst verður enginn til að kvarta! Árið 2012 var fyrsta ár eftir hrun sem virkilega reynir á efna hags stjórn ríkisstjórn ar innar. Alþjóða gjaldeyris sjóð urinn taldi hlutverki sínu lokið, nú væri komið að því að Íslendingar sjálfir stýrðu málum. Framan af virtust flestir á því að það væri hið besta mál. Var ekki örgrannt um að innan ríkisstjórnarinnar teldu menn sig vel færa og valda verkinu, jafnvel svo vel að unnt væri að hjálpa öðrum þjóð um sem hefðu ekki úr sama þekkingarbrunni að ausa. Á göngum alþjóðagjaldeyris- sjóðsins mun hafa kviknað sú hug mynd að heppilegt gæti verið að fá Steingrím J. Sig - fús son, formann Vinstri hreyf- ing arinnar – græns fram boðs, til að stýra málum niðri á Grikk landi. Jafnvel víðar ef svo atvikaðist. Steingrímur aftók ekki að þetta hefði verið fært í tal. Skömmu síðar lét hann af embætti fjármálaráðherra og gerðist ráðherra til sjávar og sveita. Atvinnu- og nýsköpunar- ráðuneytið fæddist og Stein- grím ur fékk það hlutverk að stýra því. Ekki beinlínis kenni- töluskipti en stjórnsýslan er búin að vera á ferð og flugi allt árið. Þetta minnir reyndar stundum á manninn sem kallaði til krana stjórans: Hífa, slaka, gera eitt hvað! Seðlabanki Íslands, ekki meir! En hafi einhver bjartsýni verið farin að læðast að íslensku þjóðinni í upphafi árs þá hefur hún slokknað seinni hluta ársins. Seðla bankinn hefur verið trúr sinni sannfæringu og keyrt upp vexti allt árið og er nú kominn með stýrivexti í 6%. Rök in fyrir því er ekki á allra færi að skilja en bankinn lauk þó árinu með því að segja að nú væri nóg að gert. Atvinnulífið sagði: Seðlabanki Íslands, ekki meir! Flest það sem hreyfist er stopp og til að tryggja að það væri hafið yfir allan vafa af hálfu stjórnvalda var skipu lögð sérstök atlaga að ferðaþjón ust- unni. Hefðbundinni skelfingar- taktík var beitt. Byrjað var á að tilkynna að engu yrði eirt, síð an var skilið eftir smásúrefni. Hækkun upp í 25,5% skatt varð að 14% skattheimtu, þó ekki fyrr en allir viðskiptavinir erlendis voru búnir að fá rækilegar upp lýsingar um að hér væri allt að fara til fjandans ef svo vildi til að þeir vissu það ekki fyrir. Vonandi dugar þessi atlaga ekki – en stöðugt fjölgar þeim sem treysta á að ferðamennskan verði styrkasta stoð íslensks hagkerfis í framtíðinni. Reyndar toppaði forsetinn allar slíkar spár þegar hann tilkynnti að hingað myndu streyma tvær milljónir ferða - manna á ári innan skamms. Á sama tíma var ferða þjón - ustan sjálf að stilla sig af til að geta tekið á móti einni milljón ferðamanna árið 2020. Ummælin sýna að útrásarforseti getur eins orðið innrásarforseti! Engum hefur dulist að nú- ver andi ríkisstjórn hefur helst talið sig sjá sóknarfæri með skattheimtu, þar væri enn feitan gölt að flá. Því hefur það gerst að enginn skattur sem hún hefur sett á hefur verið lækkaður, skiptir engu þótt lofað væri í upphafi að um tímabundna ráðstöfun væri að ræða. Tryggingagjaldið, sem átti að vera til skamms tíma meðan atvinnuleysið væri sem mest, hækkar enn milli ára. Það er líka merkilegt að stjórnvöldum – og almenningi að því er virð ist – þykir ekki tiltökumál að svíkja formlegt og undirritað samkomulag um orkuskattinn, sem átti að vera tímabundinn árin 2010-2012. Partur af sam- komulaginu var að álverin samþykktu að fyrirframgreiða tekjuskatt til að styrkja fjárhag ríkissjóðs. En nú á að framlengja orkuskattinn sem væri talið svik ef samkomulagið hefði verið gert milli einkaaðila. Skatturinn er umtalsverður. Fyrir ÍSAL eitt og sér er hann ein milljón króna á hverjum degi! Hagvöxtur á fallanda fæti Í nóvember síðastliðnum var greint frá því að Seðlabanki Íslands hefði lækkað hag - vaxtar spá sína og spáði hann að hagvöxturinn yrði aðeins 2,5% í ár en fyrri spá hljóðaði upp á 3,1% hagvöxt. Þarna er fimmtungs munur. Þessum tölum var síðan fylgt eftir með enn lægri spá frá öðrum aðilum, jafnvel að hagvöxtur yrði ekki yfir 2% á árinu. Við erum því að sjá alvarlegan efnahagsslaka í miðri kreppu, að öllum lík - indum séríslenskt fyrirbæri. Árið 2012 ætlar að reynast tapað ár þegar kemur að hag - vexti og efnahagsumbótum. Framan af ári var hagvöxturinn keyrður upp af einkaneyslu sem meðal annars skapaðist af því að almenningur í land - inu var að éta útsæðið, sér - eignar sparnaðinn. Þessari útsæðisveislu átti að ljúka í vor en ríkisstjórnin greip til þess ráðs að halda glugganum opnum í von um að eitthvert fjármagn streymdi um hag - kerfið. Samlíkingin um að pissa í skóinn sinn hefur verið notuð af minna tilefni. Slakinn í hagkerfinu er við - varandi og efnahagurinn virðist ekki ná sér á skrið eins og allar forsendur voru þó fyrir með öflugar útflutningsgreinar og fallandi krónu. Íslendingar verða því að fara að sætta sig við að lifa í landi rýrnandi lífskjara og versnandi kaup - máttar. Við erum ekki lengur samkeppnisfærir við nágranna- löndin. Kaupmáttur hér á landi þverr og lífskjör eftir því. Sársaukafyllst er þó án efa að við erum dæmd til að missa frá okkur okkar efnilegasta og best menntaða fólk. Þeirri þróun verður ekki snúið við fyrr en stjórnvöld hætta að standa í vegi fyrir fjárfestingu og framtaki í íslensku atvinnulífi. Hið glataða ár Sigurður­Már­jónsson­blaðamaður­segir­árið­2012­hið­glataða­ár­í­efnahagslegu­tilliti.­Hann­ gagnrýnir­stjórnvöld­fyrir­að­standa­í­vegi­fyrir­fjárfestingu­og­framtaki­í­íslensku­atvinnulífi. TexTi: siGurður Már Jónsson Stjórnsýslan er búin að vera á ferð og flugi allt árið. Þetta minnir reyndar stundum á manninn sem kallaði til kranastjórans: Hífa, slaka, gera eitt­ hvað! Sigurður Már Jónsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.