Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Page 75

Frjáls verslun - 01.10.2012, Page 75
FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 75 að þar er margs að gæta. Jóhann Páll gerir tilraun til að ljúka þessari umræðu á jákvæðum nótum. „Það er reyndar dálítið merkilegt hvað úrvalið hér er ennþá mikið. Ég leyfi mér að fullyrða að það sé vegna gríðarlegs metnaðar íslenskra bókaútgef- anda um þessar mundir. Þetta hefur einkennt alla helstu útgefendur hér á landi áratugum saman, þeir eru ekki í þessu bara peninganna vegna. Þeir hafa bókmennta- legan metnað og eru að gefa út bækur sem þeir vita fyrirfram að þeir tapa peningum á.“ Egill getur ekki stillt sig um að minna föður sinn á að rekstrarsaga íslenskra bóka útgefenda sé yfirleitt stutt, léleg og endi yfirleitt á því að þeir keyra sig um koll! Egill segir að það sé ástæða til að hafa áhyggjur, hann sjálfur hafi verið fylgjandi frjálsu bókaverði og hafi lengi vel talið að það væri það besta sem komið hefði fyrir íslenskan bókamarkað. Það jók umræðu um bókina og um leið sölu. Núna sé hins vegar ástæða til að hafa verulegar áhyggjur af þróun mála. Saga hins frjálsa bókaverðs á Íslandi er ekki svo löng. Jóhann Páll hafði þar sjálf ur nokkur áhrif á og gengst við því að upp hafið hafi mátt rekja til sam- komulags sem hann gerði við Sigurð Gísla Pálmason um sölu á bókum í Hagkaup- um. Árið 1994 ruddist síðan Bónus inn á þennan markað þegar Jóhannes Jónsson kaupmaður í Bónus keypti tíu mest seldu titlana og seldi þá langt undir leiðbeinandi „Við vitum það úr sögunni að fjöl- skyldu fyrirtæki hafa oft gefist vel en það er einnig þekkt að önnur og sérstaklega þó þriðja kynslóð leikur fyrirtæki oft grátt og allt endar í illindum. “ Fjölskyldan kemur að útgáfunni Frá vinstri: Guðrún Sigfúsdóttir ritstjóri og eiginkona Jóhanns Páls, Egill Örn Jóhannsson framkvæmdastjóri, Valdimar Jóhannsson, starfsmaður á skrifstofu Forlagsins og bróðir Egils, Sif Jóhannsdóttir, verkefnastjóri útgáfu og systir Egils, Jóhann Páll Valdimarsson útgefandi, og Þórhildur Garðarsdóttir, fjármálastjóri og eiginkona Egils.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.