Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Page 76

Frjáls verslun - 01.10.2012, Page 76
76 FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 útsöluverði. Í framhaldi af því var samstarfi milli Félags bókaútgefenda og bóksala slitið en samkomulagið tók meðal annars til afsláttarkjara. Jóhann Páll segir að þegar þar hafi verið komið sögu hafi hann verið orðinn afhuga frjálsu bókaverði. Reynslan hafi verið honum harður húsbóndi í þeim efnum. Sterkustu aðilarnir meðal bókaút- gefenda hafi talið það sinn hag að brjóta upp samkomulagið sem hafi síðan leitt til verðstríðs og innkomu stórmarkaðanna. Allt er þetta hluti af þróun sem þeir feðgar hafa áhyggjur af. Hin rAfmAgnAðA bók En það er á fleiri sviðum sem sótt er að hinni hefðbundnu bókaútgáfu. Gríðarlegar breytingar eru að verða á miðlun lesefnis og þá ekki síst fyrir tilverknað rafbóka. Þar hefur Forlagið að mörgu leyti verið í broddi fylkingar en fróðlegt verður að sjá hvernig innleiðingu rafbóka mun reiða af hér á landi. „Þessi bylting er ekki komin hing- að en við sjáum náttúrlega að í ákveðn um lönd um í kringum okkur, eins og í Ameríku, þar sem þetta er komið lengst, er talsverður áhugi. Í Frakklandi og Þýskalandi er hins vegar takmarkaður áhugi hjá almenningi þótt öll grunngerð sé fyrir hendi,“ segir Jóhann Páll. Egill bendir á að það sé í raun aðeins í Bretlandi og Bandaríkjunum sem rafbókin njóti almennrar hylli, enn sem komið er. Hjá öðrum þjóðum sé komið verulegt MiNNiSSTæðaR úTGÁfuR: Jóhann Páll Jóhann Páll segir það ekki fallegt að vera beðinn um að gera upp á milli barnanna sinna. „En ég get nefnt tvö verk. Punktur, punktur, komma, strik eftir Pétur Gunn- arsson kom út 1976 þegar ég var ekki nema 24 ára og markaði tímamót í íslenskri bókmenntasögu. og svo er það Lífsjátning Guðmundu Elíasdóttur eftir ingólf Margeirsson heitinn sem enginn hafði trú á en varð bæði metsölubók og fyrsta ævisagan sem tilnefnd var til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. að þessum verkum átti ég allt frumkvæði kornungur og blautur á bak við eyrun þannig að þau skipta mig miklu. Ég verð líka að nefna hljómplötuna Á bleikum náttkjólum með Megasi og Spilverki þjóðanna. Það var tímamótaplata og allt ævintýrið í kringum hana afar skemmtilegt. Í seinni tíð var ný þýðing Biblíunnar stærsta áskorunin.“ „Ég vil undirstrika það sem Egill er að segja. Þegar fólk fær bók í hend- urnar átt ar það sig ekki alltaf á hvað ofboðslega mikil vinna liggur að baki fyrir utan hinn eiginlega prentkostnað.“ Menn ársins Jóhann Páll Valdimarsson útgefandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.