Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Page 85

Frjáls verslun - 01.10.2012, Page 85
FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 85 „MP banki hefur þá sérstöðu að vera eini bankinn sem er að fullu í eigu einkaaðila s.s. líf­ eyrissjóða, fyrir­ tækja og einstakl­ inga og hefur enga ríkisaðstoð þegið og engan kostnað bakað skattgreið­ endum.“ innlánsform með mismunandi binditíma en jafnframt hærri vöxtum. Við höfum einnig bætt við nýjum útfærslum í íbúða- lánum. Við bjóðum verðtryggð og óverðtryggð íbúðalán þar sem hægt er að velja á milli breytilegra vaxta og fastra vaxta með endurskoðun. Lántakend- ur eiga kost á því að skipta lánsfjárhæðinni í tvö lánsform; annars vegar verðtryggt og hins vegar óverðtryggt. Við stofnuðum jafnframt Fast eignasjóð Íslands á árinu sem fjárfestir í atvinnuhúsnæði og sjóðafélagið okkar Júpíter stofnaði á vormánuðum hluta- bréfasjóðinn ÍS 6 sem náð hefur mjög góðum árangri í ávöxtun frá stofnun. Mikilvægasta vöruþróunin var stofnun eignaleigusviðs MP banka sl. vor þegar Lykill tók til starfa. Lykill er sérstakt vöru- merki, en að öðru leyti hluti af MP banka. Lykill hefur náð miklum árangri á eignaleigu- markaðnum á þessum stutta tíma og skiptir þar mestu máli að við fengum til liðs við okkur sterkan hóp starfsmanna sem áður störfuðu hjá SP fjármögn- un. Lykill býður fjármögnun fyrir einstaklinga og fyrirtæki og hefur skipt miklu máli sem óháður keppinautur á markaðn- um. Lykill hefur komið fram með nýjungar í þjónustu og upplýsingagjöf til viðskiptavina auk þess að bjóða t.a.m. fasta vexti fyrstu 24 eða 36 mánuði bílasamnings.“ engin ríkisaðstoð Hver er stefna MP banka varð - andi samfélagslega ábyrgð? Hefur fyrirtækið komið sér upp ákveðnu gildismati til að starfa eftir? „Ábyrgð bankans gagnvart samfélaginu er fyrst og fremst að reka bankann af ábyrgð með hliðsjón af hagsmunum við skiptavina, starfsmanna og eigenda. Við höfum mótað okkur þá sýn að vera öflugt fyrirtæki sem skiptir máli fyrir við skiptavini okkar, íslenskt atvinnulíf og samfélag. MP banki hefur þá sérstöðu að vera eini bankinn sem er að fullu í eigu einkaaðila s.s. lífeyris sjóða, fyrirtækja og einstaklinga , og hefur enga ríkisaðstoð þegið og engan kostnað bakað skattgreiðendum. Við áætlum að við munum greiða yfir 300 milljónir á þessu ári til samfé- lagsins í formi ýmissa skatta og gjalda. Við höfum jafnframt fjölgað um átján stöðugildi á árinu og höfum lánað yfir sextán milljarða til atvinnulífs- ins frá því að nýir eigendur tóku við vorið 2011. Við höfum einnig sinnt samfélagsmálum af ýmsum toga, bæði beint en einnig á vettvangi samtaka sem við erum aðilar að, svo sem Samtaka fjármálafyrirtækja. Þá erum við styrktaraðili UNICEF á Íslandi. Við höfum jafnframt mótað gildi bankans með starfsmönn- um og hefur sú vinna strax haft mikil og góð áhrif á fyrirtækja- menningu okkar. Gildin okkar eru fagmennska, metnaður og drifkraftur. Þessi gildi hafa mikla þýðingu fyrir okkur og við munum vinna mikið með þau efnislega í starfseminni á næsta ári. Við höfum skilgreint þessi gildi í stuttu máli þannig að fagmennska okkar felst í vönduðum vinnubrögðum og þjónustu sem byggist á trausti og trúnaði. Metnaður okkar felst í viljanum til að takast á við áskor anir og ná árangri. Drifkraft ur okkar felst í frum- kvæði til að koma hlutum af stað og úthaldi til að klára þá.“ Hildur Þórisdóttir, forstöðumaður mannauðs- og markaðsmála, Ólafur Haraldsson, framkvæmdastjóri viðskiptabanksviðs, Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka, Benedikt Gíslason, framkvæmdastjóri fjárfestingarbankasviðs.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.