Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Side 88

Frjáls verslun - 01.10.2012, Side 88
88 FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 „Við þjónum jafnt einstaklingum sem fyrirtækjum í sjávarútvegi, flugfélögum, verktökum, bændum og þannig mætti lengi telja,“ segir Eggert Benedikt Guðmundsson, forstjóri N1. Þjónustunetið er meginstyrkurinn Eggert Benedikt Guðmundsson segir að á þeim fjór um mánuðum sem hann hefur verið við störf hjá fyrirtækinu hafi margt drifið á dagana. „Við höfum endurreist Bílanaust í breyttri mynd og það félag verður komið í fullan rekstur í byrjun næsta árs. Þessari breyt- ingu hefur verið afar vel tekið af starfsfólki, viðskiptavinum, birgjum og öðrum. Við teljum mikið sóknarfæri falið í þessu félagi, ekki síst vegna þeirrar góðu ímyndar sem félagið nýt- ur. Að auki breyttum við skipu- lagi N1 í átt að meiri fókus á viðskiptavini okkar með því að stilla upp einstaklingssviði og fyrirtækjasviði sem ásamt fjármálasviði og starfsmanna- sviði verða meginsvið félagsins. Loks færðum við markaðsdeild- ina ofar í skipuritinu og er hún nú stoðdeild sem heyrir beint undir forstjóra. Þetta er afar mikilvægt í félagi eins og N1 sem á allt sitt undir viðtökum viðskiptavinanna og markaðar- ins í heild.“ Varðandi næsta ár segir Egg- ert að N1 sé eins og fleiri þjón- ustufyrirtæki prýðileg loftvog á efnahagslífið í landinu. „Við þjónum jafnt einstaklingum sem fyrirtækjum í sjávarút- vegi, flugfélögum, verktökum, bændum og þannig mætti lengi telja. Afkoma okkar veltur því að stærstum hluta á heilbrigði efnahagslífsins. Ég trúi því að næsta ár verði okkur hagfelld- ara á þessu sviði og gefi okkur þannig tilefni til bjartsýni. Vissulega eru blikur á lofti, s.s. í baráttu sjávarútvegsins við stjórnvöld og erfiða markaði, en tækifærin eru líka mýmörg. Allt veltur sem fyrri daginn á því að við berum gæfu til að vinna saman að því að höndla þau tækifæri.“ Þjónustunet um land allt Eggert segir að starfsmenn N1 séu í miðju stefnumótunar- ferli og sé meginsýnin að láta viðskiptavinina og mark hópana ráða ferðinni. „Við stofnuðum Bílanaust í þessu skyni sem sinnir fyrst og fremst bílaverk- stæðum, bílaáhugamönnum og ýmsum tengdum fyrirtækjum og ein staklingum. Einstakl- ingssvið N1 mun veita fólki á ferð þjónustu sem kaupir sér eldsneyti, veitingar, matvörur og aðrar nauðsynjar á þjónustu- stöðvum um land allt en læt ur líka smyrja bílinn sinn, skipta um dekk og sinna fleiri viðgerðum á verkstæðum okk- ar. Loks þjónar fyrirtækjasvið stórum og smáum fyrirtækjum landið um kring með beinni sölu og í verslunum sem eru sérhæfðar í fyrirtækjaþjónustu. Einn meginstyrkur N1 liggur í þjónustunetinu um land allt. Þá erum við með eitt stærsta tryggðarkortakerfi landsins sem gefur viðskiptavinum okkar aðgang að fyrirmyndar- þjónustu á afbragðsgóðum kjörum hvar sem þeir búa eða ferðast um landið. Ávinn- ingurinn af þessu tryggðar kerfi og þessari nálægu þjón ustu á landsvísu eru okkar megin- skilaboð.“ Þrír karlar og tvær konur í stjórn Hvað varðar stefnu fyrirtæki- sins í starfsmannamálum segir Eggert að þjónustunet N1 telji á annað hundrað afgreiðslustaði um allt land og eru starfsmenn Upplýsingar Um fyrirtækið: Velta: 55 milljarðar fjöldi starfsmanna: Um 700 forstjóri: Eggert Benedikt Guðmundsson stjórnarformaður: Margrét Guðmundsdóttir stefnan: „N1 er leiðandi verslunar- og þjónustufyrirtæki sem veitir fólki á ferð og fyrirtækjum afburðaþjónustu, gæðavörur og heildarlausnir á sanngjörnu verði.“ TexTi: sVAVA JónsdóTTir / Mynd: Geir ólAfsson uM áraMót N1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.