Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Qupperneq 94

Frjáls verslun - 01.10.2012, Qupperneq 94
94 FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 sjálfsendurgjöf Enska orðið reflection er gjarnan þýtt á ís- lensku sem spegilmynd, speglun, endur- kast eða íhugun. Ég kýs að nota orðið sjálfs endurgjöf til að lýsa hugtakinu reflect­ ion, í því samhengi sem hér um ræðir. Hug - takið hefur notið vaxandi athygli í umræðu um leiðtogahæfni og stjórnun síðustu ár. Í sjálfsendurgjöf felst að líta yfir farinn veg í þeim tilgangi að auka þekkingu með því að draga lærdóm af reynslunni. Ekki bara lifa atburðina heldur nýta þá meðvitað til að efla hæfni okkar. Sjálfs- endur gjöf getur þannig gefið reynslunni nýjan tilgang. Þekking sem við öflum okkur með því að lesa bækur eða hlusta á sérfræðinga getur fleytt okkur ákveðið langt en dýrmætust verður alltaf sú þekk- ing sem skapast af eigin reynslu. Margir halda því fram að stjórnendur séu almennt of uppteknir í daglegu amstri við að framkvæma. Þeir geri allt of lítið af því að staldra við og og draga lærdóm af reynslunni, m.ö.o. veita sjálfum sér endur - gjöf (sjálfsendurgjöf). Þetta má einn ig segja um hópa og teymi sem ættu tví mæla laust að gefa sér tíma til að gera slíkt hið sama. Allir stjórnendur ættu að gefa sér tíma reglulega, hvort sem er daglega eða vikulega, til að staldra við og meta stöð una. Sjálfsendurgjöf er nú víða orðin sjálf sagður hlutur í stjórnunarnámi, ekki síst MBA- námi, m.a. í íslenskum viðskipta háskólum. Í MBA -námi koma saman einstaklingar sem auk þess að hafa háskóla menntun hafa flestir marktæka starfs reynslu. Þeir hafa því oft mörgu að miðla. Það má því telja líklegt að í framtíð inni muni sífellt fleiri stjórn - endur nýta þessa aðferð sem tækifæri til að efla hæfni sína. stjórnun á okkar tímum Hið virta viðskiptatímarit Harvard Busi- ness Review fagnaði níutíu ára afmæli á árinu 2012. Af því tilefni ritaði einn af fyrrverandi ritstjórum þess, Walter Kiechel III, grein þar sem hann lýsir á áhugaverðan hátt þróunartímabili stjórnunar frá því seint á 19. öld og fram á þá 21. Hann stiklar á stóru og er áhugavert að sjá hvernig hann lýsir samtíma okkar. Hann talar um að fólk geri kröfur um það í dag að því sé sýnd virð ing og sanngirni. Fólk sætti sig ekki við annað, jafnvel þó að atvinnutækifæri geti verið takmörkuð. Það er ólíkt því sem tíðkaðist fyrr á tímum þegar fólk lét ýmislegt yfir sig ganga til að tryggja sér atvinnu. Hann segir það staðreynd að okkur hefur enn ekki tekist að finna leiðir til að leysa úr öllum þeim áskorunum sem stjórnun felur í sér. Því til stuðnings vitnar Kiechel m.a. í Peter Drucker. Þegar Drucker var að alast upp var það almenna verkafólkið sem vann lengstan vinnudag. Í dag eru það gjarnan stjórnendurnir sem eru lengst allra á vaktinni. Þeir móttaka hundruð tölvubréfa á dag og símtöl hvaða næva úr heiminum, nánast allan sólarhringinn. Síminn er á náttborðinu og þeir eru jafnvel byrjaðir að lesa og svara tölvu pósti áður en þeir fara framúr á morgn ana. Kiechel sér fyrir sér að verkefni stjórn- enda muni áfram og í framtíðinni snúast um það fyrst og fremst hvernig okkur tekst að auka framleiðni fólks og fyrirtækja. Og vegna þess að við erum manneskjur þá erum við mannleg og það er ástæðan fyrir því, að hans sögn, að við munum að öllum líkindum aldrei finna hina einu réttu leið til að stjórna. En hann er þess fullviss að Sigrún Þorleifsdóttir stjórnunarráðgjafi hjá Attentus – mannauði og ráðgjöf ehf. 2012? stjórnun Hvað lærðir þú í stjórnun á árinu Á hverju ári vinna stjórnendur nýja sigra, ná nýjum markmiðum, prófa nýjar leiðir, kynnast nýju fólki, nýrri tækni, nýjum aðferðum, gera ný mistök, yfirstíga nýjar hindranir. Hversu dugleg erum við að skoða okkar eigin frammistöðu í stjórnun og draga lærdóm af reynslunni? Hvað tek ég með mér frá árinu – hvað hef ég lært? Hvað upplifði ég árið 2012 sem mun gera mig að betri stjórnanda árið 2013?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.