Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Síða 99

Frjáls verslun - 01.10.2012, Síða 99
FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 99 virkan þátt í mótun nýrrar stefnu og áhersla var lögð á að byggja á grunnstoð félags- ins; flutningastarfseminni. Afrakst ur þeirrar vinnu var sá að félagið mun einbeita sér að flutn ingastarfsemi á Norður-Atl- antshafi, allt frá Nýfundnalandi til Norður-Noregs, og áfram verður unnið að uppbygg- ingu frystiflutningsmiðlunar á mörkuðum utan Norður- Atl antshafs. Ný framtíðarsýn Eimskips er því að vera leiðandi flutningafyrirtæki sem veitir alhliða flutninga- þjónustu, byggða á áreiðanlegu og skilvirku framleiðslukerfi á Norður-Atlantshafi og alþjóð- legri frystiflutningsmiðlun með framúrskarandi þjónustu að leiðarljósi.“ ný flutningaleið og aukin flutningsgeta Hvaða nýjar vörutegundir og vörulínur komu fram á árinu? „Eimskip kynnti til sögunn ar nýja flutningaleið frá Norð- ur-Noregi til Norður-Ameríku sem hefur verið vel tekið af markaðnum en við þá breyt- ingu jók Eimskip einnig flutningsgetu sína til og frá Bandaríkjunum og Kanada í þjónustu við Ísland. Einnig kynnti Eimskip-Flytjandi nýj- ungar í meðferð á ferskum fiski með opnun Klettakælis við Sundahöfn þar sem tekið er við ferskum fiski, víðs vegar að af landinu, og boðið upp á dreifi ngu og aðra þjónustu. Við höfum líka verið að efla þjón- ustu stigið á mörkuðum okkar og gera það skilvirkara, m.a. með bein tengingu við viðskiptavini okkar í gegnum þjónustuvefinn ePort og tölvukerfin okkar.“ Árangur, samstarf og traust Hver er stefna Eimskips varð- andi samfélagslega ábyrgð? „Við gerum okkur ljóst að ábyrgð okkar nær til alls sam - félagsins og umhverfisins. Við gætum þess að ákvarðanir okkar og starfsemi fyrirtækisins endurspegli ætíð þá ábyrgð. Eimskip er stór vinnustaður með starfsemi um allan heim. Fyrirtækið hefur verið mikil- vægur hlekkur í atvinnulífi Íslendinga í tæp hundrað ár með flutningastarfsemi á ýmsum sviðum og mun áfram leitast við að leggja samfélag- inu lið á ýmsan hátt.“ Hefur fyrirtækið komið sér upp ákveðnu gildismati til að starfa eftir? „Starfsmenn Eimskips vinna eftir skýrum gildum, sem eru: Árangur, samstarf og traust í samskiptum sín á milli, við viðskiptavini, samfélagið og hluthafa félagsins. Við leggjum áherslu á að fylgja ávallt gildandi lögum og reglum og almennu siðferðis- viðmiði í viðskiptum, auk þess að fara eftir þeim reglum sem fyrirtækið setur frá einum tíma til annars. Við höfum það jafn- framt að leiðarljósi að stunda heilbrigða viðskiptahætti. Við sýnum hvert öðru gagn - kvæma virðingu og kom um í veg fyrir að hjá Eimskip við - gangist hvers konar órétt læti.“ Hver er umhverfisstefna félagsins? „Eimskip ber virðingu fyrir umhverfi sínu og leitast við að lágmarka skaðsemi rekstrarins á lífríki og umhverfi. Umhverfi s vernd og -vitund endurspegl ast í rekstri fyrir- tækisins, stjórnun og daglegum störfum starfsmanna. Eimskip leitast við að sýna frumkvæði og verða fyrirmynd hvað varðar nýjungar sem leitt geta til betra umhverfis.“ „Vinna við skrán­ ingu Eimskipafélgs­ ins á hlutabréfa ­ markað gekk vel og viðtökur fjárfesta voru mjög ánægju­ legar og endur­ spegluðust í um­ frameftirspurn eftir hlutabréfum.“ Guðmundur J. Kristófersson, verkstjóri með 50 ára starfsferil hjá félaginu, Steinar Magnússon, skipstjóri með tæplega 50 ára starfsaldur hjá félag- inu, Gylfi Sigfússon forstjóri, Lára Konráðsdóttir, forstöðumaður Eimskips í Noregi, og Halldóra Bragadóttir verkefnastjóri með tæplega 39 ára starfsaldur hjá félaginu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.