Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Page 103

Frjáls verslun - 01.10.2012, Page 103
FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 103 Hver er stefnumótun Iceland- air Cargo? „Megináhersla okkar verður áfram sú að byggja enn frekar undir fraktflutninga til og frá Íslandi. Við erum með stærra leiðar kerfi en nokkru sinni áður í sögu Icelandair Cargo, en við munum bjóða upp á beint flug með systurfélagi okkar, Ice- landair, til 37 áfangastaða árið 2013. Það þýðir að við bjóðum upp á beint flug á flesta staði þar sem mestu við skiptahagsmunir Íslands liggja. Öflug tenging okkar við um heiminn er mjög mikilvæg fyrir viðskiptavini okkar og við leggjum áherslu á að veita þeim framúrskarandi þjónustu og tengingu við lykil- markaði þeirra.“ Hvaða nýjar vörutegundir og vörulínur komu fram á árinu? „Við erum sífellt að bæta vöru framboðið okkar með fleiri áfangastöðum bæði í N-Ameríku og einnig í Evrópu. Við erum einnig að vinna í alls kyns verk efnum og eitt af því sem við höfum sér staklega lagt áherslu á upp á síðkastið, og munum halda áfram að gera, er kælikeðjan í flutningakerfinu okkar. Það er mikilvægt fyrir okkur að vörumeðferðin sé allt- af fyrsta flokks og nú mælum við og fylgjumst með ferskum vörum sem fara í gegn um kerfið okkar og reynum að tryggja að þær séu alltaf í bestu mögulegum aðstæðum hvað varðar hitastig, til að tryggja hámarksgæði vörunnar í flutn ingaferlinu. Það er mjög mikil vægt þegar við erum með ferskan fisk og grænmeti, vörur sem hafa stuttan líftíma og þola illa hitabreytingar.“ umhverfisstefna og samfé­ lagsleg ábyrgð Hver er stefna fyrirtækis- ins varðandi samfélagslega ábyrgð? Hefur Icelandair Cargo komið sér upp ákveðnu gildis- mati til að starfa eftir? „Félagið gerir sér grein fyrir samfélagslegri ábyrgð og mikil - vægi þess að sýna ábyrga fram - komu hvort sem um er að ræða í samskiptum við viðskipta vini, starfsmenn eða aðra sem varðar samfélagið sem við vinnum í. Við leggjum áherslu á að fylgja reglum um jafnræði, bæði gagnvart viðskiptavinum og starfsmönnum.“ Hver er umhverfisstefna fyrirtækins? „Umhverfið er okkur mjög mikilvægt og við leggjum mik- ið upp úr að umgangast það af nærgætni og tryggja að við lágmörkum öll umhverfisáhrif frá starfsemi félagsins. Við leggj um áherslu á að taka upp vinnubrögð sem stuðla að sjálf- bærni með því að nýta eins vel og kostur er allar auðlindir sem félagið notast við.“ „Við vonumst til þess að botninum sé náð í Evrópu og við munum sjá flutn­ inga fara upp á við á evrusvæðinu í kom­ andi framtíð.“ Fjölnir Þór Árnason, forstöðumaður fjármálasviðs, Mikael tal Grétarsson, forstöðumaður útflutnings, ingunn Guðmundsdóttir, forstöðumaður leiguflugs- og rekstrarsviðs, Sigurgeir Már Halldórsson, forstöðumaður innflutnings, og Gunnar Már Sigurfinnsson framkvæmdastjóri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.