Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Qupperneq 114

Frjáls verslun - 01.10.2012, Qupperneq 114
114 FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 1. Hvernig metur þú horfurnar á árinu 2013? Margt bendir til hægfara efna­ hagsbata hér á landi. Aðstæður á erlendri grundu gætu sett strik í reikninginn. Mesti áhrifa­ valdurinn – til góðs eða ills – mun þó verða efnahagsstefna stjórnvalda. Ef vel tekst til gæt­ um við lagt grunninn að kröft­ ugum og sjálfbærum hagvexti. Ísland gæti orðið vagga nýrra áhugaverðra fyrirtækja. En slæm efnahagsstefna gæti fest okkur í fjötra gjaldeyris hafta í mörg ár með alvarlegum afl eið­ ingum fyrir lífskjör. 2. Hvaða mistök voru gerð á árinu 2012? Óvissu hefur verið viðhaldið um starfsumhverfi okkar mikilvæg­ ustu útflutningsgreina, sjávarút­ vegsins og orkugeirans. Seinvirk áætlun um afnám gjald eyrishafta hefur haldið aft­ ur af fjárfestingu og möguleik­ um atvinnulífsins til vaxtar. 3. Hvað var það jákvæða á árinu 2012? Traust fjárfesta á ríkissjóði jókst. Til marks um aukið traust er t.d. skuldabréfaútgáfa ríkissjóðs í bandaríkjadölum sem tókst vel, enn betur en árið 2011. Lækk­ un á skuldatryggingarálagi ríkissjóðs segir svipaða sögu. Það var rúmlega 300 punktar í byrjun árs en er nú undir lok árs ins um 170 punktar. Upp­ bygging hlutabréfa mark aðar komst á skrið. Nýjum hluta fé­ lögum á markaði var afar vel tekið. Vel heppnuð uppbygg­ ing markaðarins gæti umbylt fjármögnunarumhverfi margra íslenskra fyrirtækja. 4. Hvaða fjögur skref er brýnast að taka á árinu 2013? Efnahagsstefnan þarf að miða að því að Ísland verði fyrsta flokks fjárfestingarkostur fyrir jafnt innlenda sem erlenda fjár festa. Því þarf að setja í forgang: 1.­ Breytta umgjörð ríkisfjár- mála þannig að áætl anir um­útgjöld­standist,­ stefna­stjórnvalda­dragi­ úr­sveiflum­í­framleiðslu­ og­jöfnuður­sé­á­ríkisfjár­ málum­yfir­hagsveifl­una. 2.­ Ramma um auðlinda- nýt­ingu­sem­býður­upp­ á þátttöku erlendra fjár festa og stuðlar að þátt töku almennings í höfuðatvinnugreinum landsins. 3. Markvissa­uppbyggingu­ hlutabréfa­­og­skulda­ bréfa­markaðar. 4.­ Skjótt­afnám­gjaldeyris­ hafta. 1. Hvernig metur þú horfurnar á árinu 2013? Það er ákveðið áhyggjuefni að árið 2013 er kosningaár. Reynslan sýnir að þá fara svo margir hlutir í biðstöðu og fólk heldur aftur af sér með fjárfestingar og neyslukaup. Við þurfum að fara að fá hjólin í gang í öllu þjóðfélaginu. 2. Hvaða mistök voru gerð á árinu 2012? Að Alþingi skyldi ekki velja norsku leiðina við mat á ramma­ áætlun og treysta sérfræðing­ unum sem að henni stóðu þann ig að þegar væri farið að vinna eftir áætluninni. 3. Hvað var það jákvæða á árinu 2012? Að mörg fyrirtæki og heimili hafa fengið lausn á sínum fjár­ hags málum. 4. Hvaða fjögur skref er brýnast að taka á árinu 2013? 1.­ Ljúka samningavið ræð- um­við­ESB. 2.­ Afnema gjaldeyrishöftin og koma á lífvænlegri peningapólitík. 3. Hefja­byggingu­nýs­LSH. 4.­ Breyta vinnubrögðum Alþingis. 1. Hvernig metur þú horfurnar á árinu 2013? Er að eðlisfari bjartsýn – en ég hef engu að síður þá trú að næstu misseri verði okkur áfram erfið.   2. Hvaða mistök voru gerð á árinu 2012? Alltof mörg mál voru sett í átaka­ farveg.   3. Hvað var það jákvæða á árinu 2012? Ágætis árangur náðist í baráttunni við atvinnuleysið og síðan fögnum við í verslun og þjónustu stofnun atvinnu­ vegaráðuneytis og höfum þá trú að nú verði jafnræðis í auknum mæli gætt milli atvinnugreina hér á landi.   4. Hvaða fjögur skref er brýnast að taka á árinu 2013? 1.­ Mynda­samhenta­og­ öfluga­ríkisstjórn. 2.­ ná­niður­verðbólgunni. 3. Leita lausnar og sam- stöðu­um­framtíðarskip­ an­peningamála­stefnu­ þjóðarinnar. 4.­ ná­niður­vöruverði­með­ styrk­ingu­krónunnar­og­ afnámi vörugjalda og draga úr tollvernd land- búnaðarvara. Traust á ríkissjóði jókst Ljúka viðræðum við ESB Fögnum atvinnuvega ráðuneyti Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar: Margrét Guðmundsdóttir, formaður félags atvinnurekenda: Margrét Kristmannsdóttir, formaður Verslunar og þjónustu: Páll Harðarson. Margrét Guðmundsdóttir. Margrét Kristmannsdóttir. Hvað segja þau?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.