Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Síða 118

Frjáls verslun - 01.10.2012, Síða 118
118 FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 Hjá TM starfar um 130 manna samhentur hópur sem hefur það markmið að veita góða þjónustu á mannlegum nótum þar sem þörfum hvers og eins er mætt af sanngirni. Metnaðarfullt og framsækið fyrirtæki Sigurður Viðarsson er for stjóri TM. Hvaða árangur fyrirtækis þíns ert þú ánægðastur með á árinu? „Ég er fyrst og fremst ánægð- ur með hversu vel hefur gengið að viðhalda þeim góða árangri sem við höfum náð á undan- förnum árum, bæði hvað varðar daglegan rekstur en ekki síður hvað varðar þjónustu við viðskiptavini.“ Skráning í kauphöll framundan Hvað bar hæst á árinu hjá TM? „TM-dagurinn 2012, sem hald inn var í september sl., er mér ofarlega í huga. Þar komu allir starfsmenn, umboðs- menn og starfsmenn umboða saman til þess að vinna að þjónustumálum TM. Mér fannst það heppnast frábærlega. Kaup lífeyrissjóða og annarra innlendra fjárfesta á 60% hlut í félaginu voru kláruð í nóvem- ber og setti söluferlið svip á starfsemina á árinu. Þá eru spennandi tímar framundan þar sem stefnt er að skráningu félagsins í Kauphöll á fyrri helmingi næsta árs.“ Hvernig metur þú horfurnar á næsta ári? „Ég hef væntingar til þess að við munum halda okkar striki hvað varðar góða afkomu og framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini. Það verður einnig spennandi að sjá hvernig fjármálamarkaðir þróast bæði hér heima og erlendis, mikil óvissa er ríkjandi sem gerir okkur sem fagfjárfesti erfitt um vik. Það er mikil áskorun í því falin að finna góða fjárfestinga- kosti á Ísland í gjaldeyrishöft- um. Það er þó fagnaðarefni að endurreisn hlutabréfamark- aðarins er hafin og fjárfestingar- kostunum fjölgar.“ Stefnumörkunin mjög virkt ferli Hver er stefnumótun fyrir- tækisins? „Stefna TM er að veita við- skiptavinum sínum afburða- þjónustu ásamt því að skila eigendum sínum góðum arði. Við stefnum að því að innleiða bestu aðferðir í öllu því sem við tökum okkur fyrir hend- ur, hvort sem um er að ræða úrlausn tjónamála, ráðgjöf til viðskiptavina eða fjárfestinga- ákvarðanir. Stefnumörkun TM er mjög virkt ferli og við setj- u mst vel yfir þau mál, a.m.k. árlega. Við horfum til fimm ára í senn og erum með mjög vel skilgreind verkefni og mark- mið, a.m.k. 12-18 mánuði fram í tímann.“ Hvaða nýjar vörutegundir og vörulínur komu fram? „Við hófum sölu á barna- trygg ingu TM á árinu en tryggingin veitir góða vernd gegn afleiðingum sjúkdóma og slysa sem börn kunna að verða fyrir. Þá settum við á laggirnar vefsíðu, bornogforeldrar.tm.is, sem gerir fólki kleift að átta sig vel á þörf sinni fyrir líf- og heilsutryggingar.“ Á hvað leggur TM áherslu í Upplýsingar Um fyrirtækið: Velta: Rúmir 11 milljarðar (2011) Fjöldi starfsmanna: 132 Forstjóri: Sigurður Viðarsson Stjórnarformaður: Elín Jónsdóttir Stefnan: „Ef eitthvað kemur fyrir þá vilt þú vera hjá TM.“ TexTi: Hrund HAuKsdóTTir / Mynd: Geir ólAfsson uM áraMót TM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.