Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Page 119

Frjáls verslun - 01.10.2012, Page 119
FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 119 auglýsingum og kynningum? „Langtímasamband, traust og ánægju.“ Skýr jafnréttisstefna Uppfyllir fyrirtækið lög um kynja hlutfall í stjórn fyrirtæk- isins? „Ekki ennþá, í dag eru í stjórn inni fjórir karlar og ein kona sem er jafnframt stjórnar- formaður. Ég geri hins vegar fastlega ráð fyrir því að kyn- jahlutfallið verði lagað á næsta hluthafafundi.“ Hver er jafnréttisstefna fyrirtækisins? „Hún er skýr, við mismunum fólki ekki út frá kyni, aldri, kynhneigð, trú o.s.frv. Trygg- ingabransinn hefur í gegnum tíðina verið frekar karllægur bransi en hjá TM hefur konum í ábyrgðarstöðum fjölgað um - talsvert á síðustu árum. Ég er mjög ánægður með það og tel nauðsynlegt að hafa sem mestan fjölbreytileika meðal starfsfólksins.“ Hver er stefna fyrirtækisins varðandi samfélagslega ábyrgð? „Stefna TM um samfélagslega ábyrgð er í endurskoðun enda er ætlunin að gera umhverfis- málum þar hærra undir höfði. Við höfum unnið mjög ötullega að íslenskri kvennaknattspyrnu á síðustu árum, m.a. með því að halda tvö knattspyrnumót fyrir yngstu stelpurnar sem hafa gengið vel og við erum ein stak- lega stolt af. Síðan verð ég að nefna forvarnarmál sjó manna. Við höfum náð frábærum árangri á því sviði og það hefur verið einstaklega ánægjulegt að fylgj- ast með því verkefni.“ Hefur TM komið sér upp ákveðnu gildismati til að starfa eftir? „Gildi TM eru einfaldleiki, heið arleiki, sanngirni og fram- sækni.“ Hver er stefnan í starfsmanna- málum? „Við leggjum áherslu á að félagið sé eftirsóknarverður vinnustaður. Til að svo megi verða er mikilvægt að hafa skýra stefnu og markmið, miðla markvisst upplýsingum um árangur og vera fljótur að bregðast við ef eitthvað óvænt kemur upp á.“ Allt sorp flokkað Hver er umhverfisstefna TM? „Við höfum innleitt vinnu- aðferðir sem miða að því að minnka þann úrgang sem kemur frá daglegri starfsemi, t.d. eru starfsmenn ekki með ruslatunnur hver fyrir sig heldur er allt sorp sem fellur til flokkað. Við höfum einnig gert samning við endurvinnslu- aðila varðandi endurvinnslu á tjónuðum raftækjum eins og t.d. símum og tölvum.“ Hvers vegna ættu viðskipta- vinir að velja þitt fyrirtæki? „TM hefur mælst með ánægð- ustu viðskiptavini trygginga- félaga skv. ánægjuvoginni í ellefu skipti af þrettán síðan mælingar hófust. Það segir allt sem segja þarf um þjónustuna: Ef eitthvað kemur fyrir þá viltu vera hjá TM.“ „Við stefnum að því að innleiða bestu aðferðir í öllu því sem við tökum okkur fyrir hendur hvort sem um er að ræða úrlausn tjónsmála, ráðgjöf til viðskiptavina eða fjárfestinga­ ákvarðanir.“ Sigurður Viðarsson, forstjóri tM.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.