Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Qupperneq 121

Frjáls verslun - 01.10.2012, Qupperneq 121
FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 121 ábyrgð? Hefur fyrirtækið kom- ið sér upp ákveðnu gildismati til að starfa eftir? „Allt frá stofnun hefur fyrir - tækið Bláa Lónið lagt áherslu á samfélagsleg verkefni. Fyrir tækið hefur lagt sérstaka áherslu á stuðning við íþrótta- og æskulýðsstarf á Reykjanesi en fyrirtækið styður við allar íþróttagreinar á Suðurnesjum og árlega eru gerðir um 30 styrktar samningar. Bláa Lónið er einnig einn af bakhjörlum Hönnunarmið- stöðv ar Íslands. Hönnun er einn af grunnþáttum uppbygg- ingar Bláa Lónsins og mjög mikilvægur þáttur í viðskipta- líkani fyrirtækisins. Með sam- starfinu vill Bláa Lónið stuðla að því að efla íslenska hönnun enn frekar. Áhersla á hönnun hefur haft jákvæð áhrif á árangur fyrir- tækisins bæði hvað varðar upp lifun viðskiptavina Bláa Lónsins og við uppbyggingu vörumerkisins Blue Lagoon Ice- land. Hönnun er í raun auðlind sem snertir flesta þætti samfé- lagsins. Það er því sérstaklega ánægjulegt fyrir okkur hjá Bláa Lóninu að vera bakhjarl Hönn- unarmiðstöðvar Íslands Bláa Lónið er einnig einn af helstu styrktar- og samstarfs- aðilum Íþróttasambands fatl- aðra. Samstarfssamningur sem var gerður í haust gildir fram yfir Ólympíumót fatlaðra sem fram fer í Ríó 2016. Samstarfið við Íþróttasamband fatlaðra er afar ánægjulegt fyrir fyrirtækið og starfsfólk þess. Íþróttasam- band fatlaðra vinnur ómetan- legt starf á sínu sviði og íþrótta- fólk þess hefur vakið athygli fyrir afburðaárangur. Þátttaka íþróttafólksins á Ólympíumóti fatlaðra er táknræn fyrir þetta mikla starf og góðan árangur. mikilvægt samstarf við fræðasamfélagið Samstarf við fræðasamfélagið er okkur einnig mikilvægt. Fyrirtækið hefur um árabil unn ið með Landspítala og Há skóla Íslands að rannsókn- um á lækningamætti Bláa Lónsins. Auk samstarfs við há skólasamfélagið hér heima hefur Bláa Lónið byggt upp samstarf við Babson College í Boston, en háskólinn er mjög framarlega á sviði frumkvöðla- fræða. Bláa Lónið vakti athygli forsvarsmanna MBA-náms Babson College í Boston og hefur MBA-deildin unnið „Case“-dæmisögu um Bláa Lón ið sem frumkvöðlafyrirtæki og er sagan hluti af námsefni MBA-námsins. Samstarf at - vinnu lífsins og háskólasamfé- lagsins er mikilvægt og er það grunnur nýsköpunar.“ Fjölnýting og sjálfbær nýting jarðvarma Hver er umhverfisstefna fyrir- tækins? „Umhverfismál skipta fyrir- tækið miklu máli. Til marks um það má nefna að Bláfáninn var fyrir skömmu dreginn að húni í Bláa Lóninu í 10. sinn En Bláa Lónið hefur nú flaggað fánan- um árlega frá árinu 2003. Hér á athafnasvæði okkar í Svartsengi sjá menn mjög skýrt dæmi um fjölnýtingu og sjálf bæra nýtingu jarðvarmans og er Bláa Lónið hluti af þeirri heildrænu hugsun. Virðing fyrir náttúrunni endurspeglast einnig í byggingum okkar þar sem áhersla er á jafnvægi milli hins náttúrulega umhverfis og hins manngerða.“ „Rekstur félagsins gekk afar vel á árinu og njótum við þess að hjá okkur starfar frábær, samhentur hópur starfsfólks.“ Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins hf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.