Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Side 124

Frjáls verslun - 01.10.2012, Side 124
124 FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 „Mannvit stefnir að því á næstu árum að viðhalda öflugri starfsemi á Íslandi og auka til muna vinnu í erlendum verkefnum sem eru byggð á reynslu og þekkingu okkar hér heima, til dæmis í orkumálum. Auk þess horfum við til olíuvinnslu og ýmissa annarra nýrra tækifæra sem framundan eru á norðurslóðum og einnig til aukinnar þátttöku í verkefnum sem tengjast sjávarútvegi,“ segir Eyjólfur Árni Rafnsson, forstjóri Mannvits. Sótt fram í krafti þekkingar Ég er fyrst og fremst afar ánægður með framgöngu starfsfólks okkar á árinu, bæði hér heima og erlendis,“ segir Eyjólfur. „Við höfum lagt meira á okkur en áður við að kynna fyrirtækið utan Íslands og þá til dæmis með aukinni áherslu á Noreg. Við höfum einnig undir búið góð jarðhitaverkefni í Mið-Evrópu og annars staðar og sjáum fram á að byrja að upp skera það sem til var sáð á næsta ári. “ Eyjólfur segir að jafnframt komi upp í hugann þær viður- kenningar sem fyrirtækið hlaut á árinu. „Við fengum viðurkenningu Vinnueftirlitsins fyrir framúrskarandi vinnu- verndarstarf þar sem Mannvit var tilnefnt fyrir Íslands hönd til Evrópuverðlauna vegna starfshátta sinna. Í öðru lagi má nefna samgönguviðurkenningu Reykjavíkurborgar sem var veitt í fyrsta sinn í tengslum við evrópsku samgönguvikuna í haust. Í þriðja lagi hlaut Mann- vit sæmdarheitið fyrirmyndar- fyrirtæki í stjórnarháttum að mati Viðskiptaráðs Íslands o.fl. og síðast en ekki síst valdi VR Mannvit sem eitt af fyrirmynd ar- fyrirtækjum ársins 2012.“ Varðandi horfurnar á næsta ári segir Eyjólfur að þær séu góðar ef stjórnvöld stilla strengi sína með atvinnulífinu, skapa heilbrigð skilyrð til vaxtar og eyða óþarfa óvissu. verðum að nýta auðlindirnar „Verðmætasköpun á Íslandi hlýtur alltaf að byggjast á því að nota þær auðlindir sem við höfum, hvort sem það er orkan í fallvötnum, orkan í jarðvarma, fiskurinn í sjónum eða landið sjálft og það sem það gefur af sér. Við Íslendingar þurfum að nýta endurnýjanlegar auðlindir okkar hratt og vel. Við eigum að færa okkur í nyt þá arðsemi sem við fáum út úr nýtingu auðlinda til að búa til störf í samfélaginu og til að setja aukið fjármagn inn í mennta- kerfið alveg frá grunnskóla upp í háskóla.“ Eyjólfur segir að umræðan hér heima um nýtingu orkuauð- lindanna sé lúxusumræða. „Ef við horfum til landanna í kringum okkur þá líta menn á það sem umhverfismál að hverfa frá því að kynda með olíu, gasi eða kolum yfir í að nýta græna orku til húshitunar á borð við jarðvarma eða orku fallvatna. Við tökum slíkum gæðum sem sjálfsögðum hér á Íslandi þannig að við færum víg línu umhverfismála á allt annan stað – ýtum því til hliðar Upplýsingar Um fyrirtækið: Velta 2011: 8.757 m. kr. fjöldi starfsmanna: Um 400 forstjóri: Eyjólfur Á. Rafnsson stjórnarformaður: Jón Már Halldórsson stefnan: „Að veita öfluga þjónustu á sviði verkfræði og tækni með sérstaka áherslu á græna orku og iðnað á Íslandi og annars staðar þar sem sérhæfð þekking og reynsla Mannvits nýtist.“ TexTi: sVAVA JónsdóTTir / Mynd: Geir ólAfsson uM áraMót Mannvit
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.