Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Page 138

Frjáls verslun - 01.10.2012, Page 138
138 FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 HLjóMSVEIT nÚtíðar og FrAMTÍðAr Hljómsveitin Retro Stefson var stofnuð í byrj un ársins 2006 og hefur starfað í ýms- um myndum síðan. Árið 2008 kom fyrsta breiðskífa sveitarinnar út en hún bar nafnið Montana. Hljómsveit- in hefur alls fimm sinnum leikið á iceland airwaves, þrátt fyrir ungan aldur. Nýlega kom þriðja hljóðvers- plata bandsins út á Gogoyoko og heitir hún Retro Stefson. Á plötunni, sem státar af tíu frum ­ sömdum lögum, hafa lögin Qween og Glow þegar slegið í gegn. Einstaklega skemmtilegt mynd band við lagið Glow hefur vakið mikla lukku og farið víða. Hljómsveitin hélt upp á útgáfu nýju plötunnar með pomp og prakt á tvennum tónleikum í Iðnó og í kjölfarið var svo brunað í Borgarnes og til Akureyrar í þeim tilgangi að kynna nýju plöt una. Þroskuð­danstónlist Bræðurnir Unnsteinn og Logi gáfu sér tíma frá annríkinu til að spjalla við blaðamann sem lék forvitni á að vita hvernig sveitin skil­ greinir tónlist sína. Tónlistin á nýju plötunni er fjölbreytt og virðast áhrifavaldar vera í ætt við stefnur eins og futurebeats, garage, halfstep og nu­r’n’b. En hvað segja bræðurnir sjálfir? Unnsteinn og Logi: Við viljum ekki beinlínis skilgreina tónlistina okkar en vissulega eigum við ýmsa áhrifa­ valda allt frá því að við vorum unglingar. Þá hlustuðum við á alls konar tónlist, þó ekki breska eða bandaríska, en mikið á t.d. reggí. Það er þó óhætt að segja að Retro Stefson spilar yfirleitt alltaf danstónlist. Tónlistarsmekkurinn þróaðist með árunum og var mismunandi á hverjum tíma, eins og gengur og gerist. Það urðu t.d. ákveðnar breytingar á áhrifavöldum innan tónlistar­ geirans þegar við fórum í menntaskóla og út frá því að fara í klúbbana. Nýja platan okkar er þroskaðri en þær fyrri og við fáum nokkra frábæra gesti eins og Örvar Þóreyjarson Smárason (Múm, Fm Belfast), söngkonuna Sigríði Thorlacius (Hjaltalín) og Sigtrygg Baldursson (Sykur­ molunum). Við takkaborðið er svo Svein­ björn Thorarensen (Hermigervill) og Styrmir Hauksson sá um tónjöfnun. Á geisladisksútgáfunni verða sjö mismun­ andi kápur þar sem Ari Magg sá um ljós­ myndunina en Halli Civelek um liststjórnun. RETRo STEfSoN Myndir: Geir ólAfsson / TexTi: Hrund HAuKsdóTTir sveit ársins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.