Þjóðlíf - 01.12.1990, Side 4

Þjóðlíf - 01.12.1990, Side 4
L.-..-) í ÞESSU ÞJÓÐLÍFÍ SPILAFIKN ISLENDINGA ítarleg umfjöllun um þessa fíkn án efnis. Þar kemur m.a. fram að veltan eykst stöðugt í hvers kyns happdrættum, en vinningshlutfallið minnkar. Farið er í vettvangsrann- sókn á bingókvöld og í spilakassa, spjallað við sál- fræðing um málið og ýmsar hliðar kannaðar... ROKK - KLASSÍK í blaðinu er mikið fjallað um tónlist með margvíslegum hætti. Sagt erfrá nýjum bókum í máli og myndum; Rokksögu íslands eftir Gest Guðmundsson, en hann fjallar einnig um bækur Megasar og Bubba. Gunnar H. Ársælsson segir frá nýjum ís- lenskum hljómplötum á fimm síðum. — í klassíkini er m.a. fjallað um tvo austur-þýska tónlistarmenn, Kurt Mazur hljómsveitar- stjóra og viðtal við Sigfried Thiele rektor í Leipzig... innlent mmmmmmmmmmmmmm Spilafíkn Islendinga Veltan eykst en vinningshlutfall lækkar 8 „Margir eru hreinir fíklar“. Lýsing á bingókvöldi ..................... 11 Fíkn án fíkniefnis. Sálfræðilega hliðin könnuð........................... 12 „Ég get ekki hætt að spila“. Unglingar í spilakössum...................... 16 Náttúruvernd Uppblásturinn. „Því sem maðurinn ann, —það virðir hann“. Viðtal við hinn aldna heiðursmann Steindór Steindórsson frá Hlöðum........................... 18 Skák Áskell Örn Kárason var liðstjóri á Ólympíumótinu í Júgóslavíu og segir frá innviðum mótsins og gengi íslendinga . 22 ERLENT Júgóslavía Umbrot í Júgóslavíu. Þjóðlífsviðtal við dr.Robin Ökey einn þekktasta sérfræðing í málefnum Júgóslavíu................ 26 Svíþjóð Samvinna um njósnir. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir segir frá samvinnu Bandaríkjamanna og Svía um njósnir . 29 Danmörk Auglýsingar sækja á................ 30 Kynferðisafbrotamenn afkynjaðir með lyfjagjöf.......................... 36 Nató „Kalda stríðinu er lokið“. Ásgeir Hannes Eiríksson nýkominn af þingmannaráðstefnu Nató í Lundúnum, þar sem hann hitti m.a. Dubcek forseta tékkneska þingsins........................... 32 MENNING Nýjar bækur íslenskur menningararfur og germanskar dyggðir. Þáttur úr nýrri bók Arthúrs Björgvins Bollasonar, Ljóshærða villidýrið, sem fjallar m.a. um það sem þýsku nasistarnir sóttu í íslenska menningararfleifð.................. 38 Ástarleikur. Viðtal við Pétur Gunnarsson um skáldsöguna yfirleitt en nú er komin út ný saga eftir hann, — Hversdagshöllin 42 Þjóðsagnapersónur núu'mans. Gestur Guðmundson rokksöguritari svarar því hvers vegna popplistamennirnir Megas og Bubbi gefa út ævisögur sínar á unga aldri.............................. 46 Hef gaman af Villiköttunum, segir Guðrún Helgadóttir um nýja bók Einars Heimissonar, en eftir hana sjálfa koma út tvær bækur.......................... 47 Fyrir daga hinna pottþéttu lausna. Einar Már Guðmundsson brýtur blað í sagnagerð sinni með Rauðum dögum............................. 50 Áttatíu og átta ára gamall ástarsöguhöfundur. Ný skáldsaga eftir Tryggva Emilsson ................... 54 „Við lifum oftar en einu sinni“. Spjallað við Svanhildi Konráðsdóttur sem skrifað hefur viðtalsbók um dulræn efni .... 55 Sígild tónlist Virtur hljómsveitarstjóri. Kurt Mazur hljómsveitarstjóri þykir vera tákn um húmaniska afstöðu til málefna á líðandi stundu, en hann nýtur mikilla vinsælda í austurhluta Þýskalands ................. 58 Með gleðiraust. Dómkórinn gefur út plötu og disk með þekktum jólalögum og mótettum ............................... 59 „Nú verða menn að taka sjálfir á eigin málum“. Viðtal við Sigfried Thiele rektor Tónlistarháskólans í Leipzig um tónlist og ástandið austan megin í Þýskalandi fyrir og eftir sameiningu ...................... 62 Kvikmyndir Jólamyndirnar. Kristófer Dignus segir frá helstu jólamyndunum í kvikmyndahúsunum , m.a. nýrri íslenskri mynd............................. 66 Rokk Rokksaga íslands. Sýnishorn af stefnum og straumum sem fram koma í bók Gests Guðmundssonar...................... 70 Nýjar hljómplötur. Gunnar H. Ársælsson segir frá fjölda nýrra íslenskra hljómplatna.............. 74 Kóngulóarvefurinn. Joseph Roth er orðinn einn vinsælasti rithöfundur Þýskalands hálfri öld eftir dauða sinn......................... 79 Alfræðibækurnar ................... 80 HÚSNÆÐISMÁL Valkostir í stað séreignar. Reynir Ingibjartsson formaður landssamtakanna Búseta skrifar............. 82 SKÓLAMÁL Menntun fyrir alla. Rætt við Gerði G. Óskarsdóttur ráðunaut menntamálaráðherra um framkvæmdaáætlun í skólamálum til aldamóta .................. 86 tölvur ^^ma^^^mma^^^m Tölvustríð fyrir börn og fullorðna. Tölvuleikir fara sigurfór um heiminn. Fullorðnir ekki síður en börn komnir með tölvuleikjadellu. Pétur Björnsson skrifar .................................. 90 Framfarir í tölvutónlist ................. 93 4 ÞJÓÐLÍF
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.