Þjóðlíf - 01.12.1990, Page 35

Þjóðlíf - 01.12.1990, Page 35
Hinn tæplega sextugi forseti sovétlýöveldisins Rússlands er sá fyrsti meöal háttsettra sovéskra embættismanna Hin 44 ára gamla Cher, bandarísk söngva og kvikmvndastjarna hef- ur látið breskan lækni gefa opin- berlega út vottorð um að fegurð hennar sé náttúrulegs eðlis. Þar er vottað að augnalok hennar, bak, kinnar og aðrir likamspartar hafi aldrei fengið neins konar læknisfræðilega meðferð eða lyft- ingu, hvaðþáað rifhafi verið fjar- lægð úr henni til að hún liti nett- legar út, eins og marg oft hefur verið haldið fram. Astæða þessar- ar fyrirhafnar Cher er ekki ein- ungis sú að verjast ósanngjörnum áburði og slúðri um að hún hafi tilbúið útlit frá fegrunarlæknum, heldur einnig viðskiptalegs eðlis. Hún óttaðist nefnilega að mark- aðurinn fyrir fyrstu bók hennar yrði eyðilagður með kjaftagangi um fegrunaraðgerðir þegar bókin kemur út. Hún er væntanleg á markað ijanúarn.k. og fjallar ein- mitt um það hvernighægt sé með öguðum lifnaðarháttum að halda sér í formi eins og Cher. Bókin heitir á ensku „Forever fit“ eða alltaf er hún grönn og nett... Tískan 1991 —djörf og eggjandi Á tískusýningum aö undan- förnu í París, New York, Dus- seldorf og víðar hefur sami tísk- ustraumur verið mest áber- andi: djarfar útfærslur og eggjandi fatnaður. Topp tísku- hönnuðirnir Thierry Mugler og Jean Paul Gaultier þykja einna frakkastir I þessum efnum eins og sjá má af meðfylgjandi tísk- ustúlkum. Á hinn bóginn þótti klassiskari fatnaður og út- færsla vera frá tískuhúsum Sa- int Laurent og Chanel. Dýrasta tískusýningarstúlka heims, Ev- angelista, sýndi fyrir Chanel, en hún fær 7000 dollara fyrir hverja sýningu. Að ofan má sjá hugmyndaflug Muglers en hér til hliðar fantasíu Gaultiers. Cher sló hinni 27 ára gömlu Marla Maples heldur betur við á dögunum. Maples, sem er m.a. þekkt fyrir vináttu sína við auðjöfurinn Donald Trump (en hann erí vondum málum um þessar mundir) hafði samið við kvennasnobbblaðið Vanity Fair um viðtal og forsíðumynd af sér. En af forsíðumyndinni af hinu Ijóshærða valinkvendi varð ekkert, heldur prýðir hana mynd af Cher gömlu dökkhærðri. Fulltrúar Maples réðust harkalega að ritstjóm tímaritsins, sem útskýrði sinnaskipti sín: „Við ætluðum að hafa mynd af Maples á forsíðunni, en í Ijósi Persaflóadeilunnar fannst okkur einfaldlega eðlilegra að hafa mynd af dökkhærðri konu“. Jeltzin kom inn á Benz sem mun aka í opinberum er- indagerðum á erlendum lúx- usbílum heima fyrir. Hann hefur haft skipti á Volgu og þremur Mercedes Benz 500 límonsínum. KGB hefur próf- að bílana með tilliti til öryggis. Ástæðan fyrir þessum lúxus hjá Jeltsín, sem hefur gagn- rýnt æðstu stéttina, Nomenk- latúruna, fyrir einkalúxus og sérréttindi, er sögð sú, að honum og aðstoðarmönnum hans hafi borist fjöldi sím- skeyta eftir bílslysið. Þar hafi umhyggjusamir aðdáendur krafist meira öryggis fyrir for- setann í umferðinni... Forsætisráðherrafrú í póstinn? Eiginkona Ingvars Carlsson- ar forsætisráðherra Svíþjóð- ar er nú komin í vaxandi her atvinnulausra Svía. Það er af- leiðingin af efnahagsáætlun bónda hennar. Ingrid hefur unnið sem bókasafnsvörður við skóla í úthverfi Stokk- hólms og fékk uppsagnarbréf ásamt 50 starfsfélögum sín- um. Ingrid fellur uppsögnin samt ekki mjög illa, því hún sér fram á möguleika á að uppfylla draum sinn um að verða póstur. í viðtali við sós- íaldemókratiska blaðið Af- tonbladet sagði hún: „Ég hef alltaf haldið að það gæti verið skemmtilegt, að fara snemma að heiman til að bera út bréf, en eiga síðan frí seinni partinn"... ÞJÓÐLÍF 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.