Þjóðlíf - 01.12.1990, Blaðsíða 48
GÆÐATÆKI
Á GÓÐU VERÐI
Þessi glœsilega samstœða býður upp á ótrúlega
mikla möguleika, svo sem tölvustýrt upptöku- og
klippikerfi.
Eftirtalin tæki eru í stæðunni:
Magnari 2x35 vött DIN með 6 innstungum fyrir
tengitæki, þar á meðal fyrir CD, DAT og Video.
Mótordrifin styrkstilling. Innstunga fyrir
hljóðnema ásamt hljóðblöndun. Bassa„boost“.
Tvöfalt kassettutæki. „Full logic“
snertitakkar, Dolby B, „Auto reverse". CCRS EDIT
PRO, Cross Fade tölvustýrð upptöku- og
klippitæki við upptöku af geisladiskum. Kerfið
skilar alltaf bestu mögulegri upptöku og stillir
tækið sjálfvirkt og velur rétta lagalengd miðað
við lengd á kassettu. DPSS sjálfvirk lagaleitun.
Hröð afritun.
Tónjafnari. 7 banda, rafstýrður með 10
minnum og fluorsent ljósum.
Geislaspilari af fullkominni gerð með 10 lykla
beinu lagavali og 20 laga „random“ minni.
Plötuspilari. Reimdrifinn, hálfsjálfvirkur.
Útvarp. FM, MB, LB. 30 stöðva minni.
Sjálfleitun. „Timer“ kveikir og slekkur á tækinu
á fyrirfram ákveðnum tíma.
Hótalarar. 2 WHARFEDALE DELTA-30, 75
vatta, 2ja þrepa gæða hátalarar.
Fullkomin fjarstýring.
KENWOOD
M24 CD. HEILDARVERÐ KR. 88.830,- staÖgreitt.
Ármúla 17, Reykjavík, sími 688840, 685749, 83176