Þjóðlíf - 01.12.1990, Side 63

Þjóðlíf - 01.12.1990, Side 63
Siegfried Thiele tónskáld og rektor. Fram undan eru mörg óleyst vandamál, en um leið mildir möguleikar. nokkra umhugsun að slá til. Nú hef ég að vísu ekki tíma til að semja og sakna ég þess mjög en mér fannst ég ekki geta skorast undan. Ég er fyrsti rektorinn í marga ára- tugi sem flokkurinn skipar ekki. Astæðan fyrir því að ég var valinn er líklega sú að ég hef alltaf verið óflokksbundinn en ég var líka búinn að kenna við skólann í tæpa þrjá áratugi." Hvernig stóð á því að þú varðst kenn- ari, síðar dósent og loks prófessor við skólann fyrst þú varst ekki í flokknum? Var það ekki skilyrði? „Það var vissulega möguleiki að fá stöð- ur þótt maður væri ekki í flokknum, — en það varð að vera óumdeilt að maður stæði öðrum framar. Þetta hvatti mig til að standa mig betur svo að flokknum væri ekki stætt á því að ganga fram hjá mér.“ Thiele segir að tónskáld hafi notið meira frelsis en flestir aðrir listamenn, flokkurinn hætti fyrir mörgum árum að skipta sér af því hvernig tónlist þau sömdu. Thiele er greinilega tamara að ræða um þjóðfélagsmál en sjálfan sig, enda brenna þau heitt á honum í nýju starfi. Og áður en varir erum við komnir út í aðra sálma; flokkinn, Stasi. „Öryggislögreglan var út um allt og líklega verður aldrei upplýst að fullu hverjir störfuðu fyrir hana. Það getur líka verið hættulegt. Menn voru misjafnlega mikilvægir í neti Stasi sem var ótrúlega þéttriðið. Enginn vissi hvort þeirra nánasti vinur eða ættingi var á mála hjá henni. Það væri óðs manns æði að afhjúpa hvern og einn sem starfaði fyrir öryggislögregluna en hins vegar verður að fletta ofan af öllum sem voru í lykilstöðum." „Öryggislögreglan var út um allt og lík- lega verður aldrei upplýst að fullu hverjir störfuðu fyrir hana. Það getur líka verið hættulegt. Menn voru misjafnlega mikil- vægir í neti Stasi sem var ótrúlega þéttrið- ið. Enginn vissi hvort þeirra nánasti vinur eða ættingi var á mála hjá henni. Það væri óðs manns æði að afhjúpa hvern og einn sem starfaði fyrir öryggislögregluna en hins vegar verður að fletta ofan af öllum sem voru í lykilstöðum. Fram undan eru mörg óleyst vandamál en um leið bíða okkar ýmsir möguleikar. Allir erflðleikar vestursins lenda á okkur með auknum þunga. Glæpum hefur fjölg- að mikið, t.d. bankaránum sem áður voru óþekkt. Nú fara fótboltabullur um borgir og leggja heilu göturnar í rúst. Aður var ekkert atvinnuleysi, hverjum og einum var útveguð vinna en nú hefur þetta breyst. Það tekur líka langan tíma að hreinsa mengun andrúmsloftsins. En verri er þó hin andlega mengun. Fólki fannst það vera háð flokknum, hinu mið- stýrða valdi. Nú verða menn að taka sjálfir á sínum málum, hver og einn verður að skapa sitt eigið líf. Og það er öllum hollt held ég. Okkar bíður líka að gera Þjóð- verja aftur að einni þjóð og það er ekki minna verk.“ 0 ÞJÓÐLÍF 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.