Þjóðlíf - 01.12.1990, Síða 68

Þjóðlíf - 01.12.1990, Síða 68
Christine Carr íhlutverki Sissu ímynd Lárusar Ýmis Óskarssonar, RYÐ. daginn en á kvöldin heitasti og vinsælasti plötusnúðurinn á bylgjulengdunum. Eng- inn veit hver hann er því hann rekur út- varpsstöðina einn og sendir út á sjóræn- ingjalengdinni. Fljótt öðlast Mark, sem kallar sig „Harði Harry“ í útsendingum, vinsældir hjá jafnaldra hlustendum sínum og verður tákn ungu kynslóðarinnar í bar- áttu hennar fyrir viðurkenningu og virð- ingu frá foreldrum og stjórnvöldum. í myndinni er mikið af tónlist eins og vera ber og hnittnar pælingar „Harða Harry“ þykja skemmtilegar og skondnar. ólamynd Stjörnubíós er „Flatliners“ leikstýrð af Joel Schumacher sem þekktur er fyrir myndir eins og „Lost Boys“og „Sf. Elmo’s Fire“. Hér leikstýrir hann enn einum hópi ungra leikara í mynd sem fjallar um dauðann og lífið. Það er stórkostlega stúlkan Julia Roberts, ungi byssubófinn Kiefer Sutherland, öldung- urinn Kevin Bacon, litli bróðir Alec hann William Baldwin og nýliðinn Oliver Platt sem bera hitann og þungann í myndinni. Þau leika fimm læknanema sem gera ólög- legar tilraunir á sjálfum sér til að upplifa dauðann. Schumacher notast mikið við liti og ljós til áhrifa í senunum þar sem hver og einn nemanna upplifir dauðann á mismunandi hátt. Leikarahópurinn hefur fengið lof gagnrýnanda og er myndin talin vera algjör hjartastoppari. íóhöllin og Bíóborgin verða með syk- ursæt fjölskyldujól og sýna fjórar myndir sem höfða allar til fjölskyldunar. „Three men and a little lady“er ein þess- ara mynda, hún er framhald sögunnar um piparsveinana þrjá í „Three men and a baby“ sem tóku að sér, nauðugir viljugir, lítið barn og lentu svo í bófa hasar og hvers kyns uppákomum. Það eru sömu naglarn- ir sem leika piparsveinana í þessari mynd og þeirri fyrri, Ted Danson (Staupa- steinn), Steve Guttenberg (Police Acade- my) og Tom Selleck (An Innocent Man). Það er hins vegar annar leikstjóri. í stað Leonard Nimoy (Dr. Spock í Star Trek) er kominn Emile Ardolino sem þekktast- ur er fyrir að hafa leikstýrt „Dirty Dancing“. Önnur framhalds mynd stend- ur til boða hjá Bíóhöllinni og Bíóborginni, sú heitir „A never ending story //“(viðeig- andi heiti) og er ævintýramynd af bestu gerð. Bíógestir mega búast við tæknibrell- um á heimsmælikvarða ef dæma má af fyrri myndinni. „Litla Hafmeyjan“{„The little Mermaid") er teiknimynd af gamla skólanum, klassísk og frá Walt Disney fyrirtækinu. Hún er byggð á sögu H.C. Andersen um litlu hafmeyjuna og draumaprins hennar. Hún var gífurlega vinsæl vestan hafs og þykir marka tíma- mót í sögu teiknimynda. Ég hvet alla sem vettlingi geta valdið að sjá þessa mynd og upplifa þann draumaheim sem teikni- myndir frá Disney skapa. Síðasta jólamynd Bíóhallarinnar og Bíó- borgarinnar í þessari upptalningu er „Prancer“, lítil hugljúf mynd um stúlku sem sér um að annast slasað hreindýr. Mynd sem fær flóðgáttir tárakirtlana til að bresta. egnboginn mun sýna milli jóla og nýárs íslensku kvikmyndina „RYГ. Leikstjóri er Lárus Ýmir Ósk- arsson og framleiðandi Sigurjón Sig- hvatsson. Myndin er framleidd af Verk- stæðinu h.f. í samvinnu við Stöð 2, Sænsku kvikmyndastofnunina og Conn- exion Film. Myndin er byggð á leikriti Ólafs Hauks Símonarsonar „Bílaverk- stæði Badda“ og samdi Ólafur einnig kvikmyndahandritið. Það eru Egill Ólafs- son, Bessi Bjarnason, Sigurður Sigur- jónsson, Christine Carr og Stefán Jóns- son sem fara með aðalhlutverkin í kvik- myndinni RYÐ. () 68 ÞJÓÐLÍF
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.