Þjóðlíf - 01.12.1990, Síða 71

Þjóðlíf - 01.12.1990, Síða 71
MENNING ROKKSAGA ÍSLANDS Gestur Guðmundsson hefur skrifað Rokksögu þjóðarinnar í máli og myndum. í Rokksögu íslands segir Gestur Guðmundsson frá sögu rokksins frá því snemma á sjötta áratugnum fram til dagsins í dag. Með textanum eru ljósmyndir sem skýra bæði hvað var efst á baugi hjá hljómsveitunum og reyndar hvaða straumar voru ofan á meðal unga fólksins á hverjum tíma. Hér á næstu síðum eru sýnishorn af ljósmyndum af þessum toga úr Rokksögu þjóðarinnar: 1955. Þegar Islendingar stukku inn í nútímann í kjölfar 2. heimsstyrjaldar, reyndu þeir m.a. að tileinka sér alþjóðlega dægurmenningu. Við eignuðumst vandaðar dægurhljómsveitir, sem reyndu að feta hinn vandrataða veg að hjálpa fólki að hleypa fram af sér beislinu en halda svallinu innan siðlegra marka. Hljómsveita- búningarnir undirstrikuðu viðleitni þeirra til að fægja fslenska skemmtanamenn- ingu. KK-sextettinn varð fyrst íslenskra hljómsveita til að spila rokk, ekki síst fyrir áhrif hermanna á Vellinum þar sem sextettinn spilaði vikulega. 1960. 1959-60 tóku íslensku rokkunglingarnir að mynda eigin hljómsveitir. Þeir báru þó mikla virðingu fyrir fyrirrennurum sínum, á borð við KK-sextettinn, og komu sér jafnan upp hljómsveitabúningum, pínuh'tið frjálslegri aðgerð en hinna eldri. I hljómsveitinni Falcon voru þeir Gissur Helgason, Sigurjón Fjeldsted, Geir Viðar Vilhjálmsson, Arthur Moon, Eyjólfur Melsted og Berti Möller 1965. Með bitlakynslóðinni varð unglingamei ingin mun sjálfstæðari og sótti fyrirmyndir síi beint til útlanda. Logar frá Vestmannaeyj liktu eftir Rolling Stones i fasi og klæðabui Helgi Hermannsson, Henry Erlendsson, Gré Skaftason, Þorgeir Guðmundsson og Hör Sigurmundsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.