Þjóðlíf - 01.12.1990, Page 77

Þjóðlíf - 01.12.1990, Page 77
Heitur jass og heit söngkona; Þórður Högnason, Guðmundur Ingólfsson, Björk Guðmundsdóttir og Guðmundur Steingrímsson. (Ljósmynd: G.H.Á.). Heit söngkona og heitur jass Það er ekki á hverjum degi sem höndum saman og gera plötu. popparar og jassarar taka Nú hefur það hinsvegar gerst að Björk Guðmundsdóttir (er mundar Ingólfssonai“ píanó- hún poppari?) og „Tríó Guð- snillings, sem auk hans skipa, Guðmundur Steingrímsson, húðahetja og Þórður Högna- son bassaplokkmaður hafa gefið út plötu með gömlum slögurum. Megas skrifar for- mála að plötunni, en það skal tekið fram að Björk valdi lögin á plötuna úr skífusafni hans. Björk nýtur sín vel undir ljúfri sveiflunni og sólóunum frá þeim félögum og gefur lögun- um mjög persónulega áferð. Guðmundur slær þær svörtu og hvítu svo nett og létt, hinn Guðmundurinn burstar húð- irnar eins og honum einum er lagið, Þórður er grunnurinn þéttur. Hér gefur að heyra mörg af okkar ástsælustu dægurlögum í gegn um tíðina s.s. „Bella símamær", „Tondeleyo“ og „Litli tónlistarmaðurinn". Eiguleg plata, heitur jass og heit söngkona. Possibillies: Töframaöurinn frá Riga Spilverk Jóns og Stebba Ekki veit ég hvort þeir fé- lagar í „Possibilliesi‘, Jón Ólafsson og Stefán Hjörleifs- son eru miklir skákáhuga- menn en nýjasta plata Possi- billies og sú önnur í röðinni er skírð í höfuðið á skáksnilling- num, Mikael Tal. En innihaldið kom á óvart, ekki bara vegna gæða, heldur einnig vegna þess að ef einhver hljómsveit er undir áhrifum frá okkar ástsæla „Spilverki þjóðanna“, þá er það Possibill- ies. Það er ótalmargt á þessari plötu sem minnir mig á Spil- verkið. Áferð laganna, og and- rúmsloftið sem myndast við hlustun þeirra, hvernig platan hljómar, allt ber að sama brunni. Ekki kannski nema von því einn af upptökumönn- um plötunnar er einmitt mað- urinn sem margir töldu eiga hvað mest í Spilverkinu, Sig- urður Bjóla. Hann syngur lag- ið „Enn“ og mikið er nú alltaf gaman að heyra í Bjólunni. Hann er söngvari af Guðs náð. í laginu á undan, eftir Stefán Hjörleifsson, „Haltu fast“, sem er í einskonar Art-rokk stíl, syngur hinsvegar maður sem ekki er og verður seint söngvari af Guðs náð, Björn Jr. Friðbjörnsson. Sýna þessi tvö lög glögglega muninn á góðum og lélegum söngvur- um. Hann eyðileggur að mínu viti þetta annars ágæta lag. Annar söngvari, sem hefur ekki verið í náðinni hjá mér lengi vel, Stefán Hilmarsson, syngur hinsvegar furðu vel í fallegu lagi Jóns Ólafssonar, „Tunglið mitt‘. Gítarsólóið hjá Stefáni er líka fjári gott. Sá hinn sami (Jón) syngur mestan part plötunnar og gerir það vel, það er tilfinning í því sem hann er að gera. Og meira um Spilverks- tengdar pælingar því jasslagið „Er vegurí, er sungið af Jó- hönnu Steinunni Hjálmtýs- dóttur og er sú stúlka systir Diddúar, Sigrúnar Hjálmtýs- dóttur. Raddir þeirra eru ekki ósvipaðar, vægast sagt! T.F.R. inniheldur öðruvísi popptónlist en við heyrum dags daglega. Textarnir, eftir Sigmund Erni Rúnarsson, eru líka annað og betra en við eigum að venjast, þá þarf að lesa. ÞJÓÐLÍF 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.