Þjóðlíf - 01.12.1990, Qupperneq 98

Þjóðlíf - 01.12.1990, Qupperneq 98
HHI VIÐSKIPTI Hörfa undan Japönum Erlend stórfyrirtæki sem hafa á síðustu árum keypt meiri- hluta í ýmsum þýskum fyrir- tækjum í rafmagnsvöruiðnaði eru ekki ánægð með árang- urinn. Markaðshlutdeild þessara fyrirtækja í Þýska- landi dregst stöðugt saman. Franska ríkisfyrirtækið Thomson yfirtók á sínum tíma Telefunken, Normende og Saba og saman er markaðs- hlutdeild þeirra um 12%. Fyrir tíu árum var hlutdeild fyrir- tækjanna um 20% á þessum markaði. Svipaða sögu er að segja um finnska hringinn Nokia, sem yfirtók fyrirtæki ITT og Graetz í Þýskalandi, og er markaðshlutdeild þeirra aðeins um 2%. Ástæðan er sú að fyrirtækin hafa lagt allt- of mikla áherslu á einhæfa framleiðslu á litasjónvarps- tækjum. Finnsku og frönsku fyrirtækjunum hefur ekki tek- ist eins og japönskum kepp- inautum þeirra að gera sig gildandi í framleiðslu og sölu hljómflutningstækja og myndbandstækja. í þeim geira hafa japönsku risarnir Sony og Matsushita numið ný og ný lönd á markaðnum... Framleiðsla á Telefunken —Normende sjónvarpstækjum. Enn sækja Japanir Japanska stórfyrirtækið Fu- jitsu, sem er næst stærsti tölvuframleiðandi í heimi, sækir sífellt lengra inn á Evr- ópumarkað. Japanirnir náðu í júlí í sumar meirihluta í breska rafmagnsvöruhringnum ICL og sækja nú til Þýskalands undir merkjum ICL. Þar hafa þeir fengið augastað á dóttur- fyrirtæki Mannesmann hringsins, Kienzle, og hafa fest kaup á því fyrirtæki. ICL yfirtekur það í áföngum og verður Kienzle þar með næst mikilvægasta vígstöð Fujitsu í Evrópu. Þeir ætla að nota Kienzle til að framleiða reikni- vélar og fleira fyrir banka, tryggingafélög og verslunar- fyrirtæki. Með sölunni lýkur áratugagamalli misheppn- aðri tilraun Mannesmann hringsins við að endurskipu- leggja Kienzle. Þá hafa allar tilraunir Mannesmann til að halda Kienzle í evrópskri eigu einnig mistekist. Siemens treysti sér ekki til þess eftir Nuixdorf ævintýrið og franski Bull hringurinn sem löngum hefur haft augastað á Kienzle er sjálfur kominn í fjárhags- legar ógöngur. Japanirnir höfðu því enn einu sinni vinn- inginn... (Spiegel óg) Byggingastaðurinn í Buschehr. íranir hóta Þjóðverjum Á áttunda áratugnum hófu Þjóðverjar byggingu kjarn- orkuvers fyrir írani í eyði- merkurborginni Buschehr. Framkvæmdir lögðust niður í ajatollabyltingunni á sínum tíma, en nú hafa íranir hótað Þjóðverjum refsiaðgerðum á verslunarsviðinu ef þeir Ijúki ekki byggingunni. Samning- inn um þetta 1200 megawatta kjarnorkuver gerði þýski orkuhringurinn Kraftwerk Un- ion og greiddu íranir að sögn fjóra milljarða bandaríkjadala á sínum tíma fyrir vinnu sem þá var innt af hendi. Eftir bylt- inguna 1979 var bygginga- stað orkuversins lokað, af því að Ajatolla Komeini útnefndi verið sem „verk djöfulsins". Nú hafa æðstu prestarnir í Teheran skipt um skoðun, en stjórnin í Bonn telur íran eftir sem áður vera hættusvæði... (Spiegel óg) Annar leirmannaher Alvarlegur peningaskortur hindrar uppgröft á nýlega fundnum leirmannaher norð- ur frá Xian. Yfirfornleifafræð- ingurinn Xueli Wang hefur farið fram á 4 millj.kr sem dygðu fram í desember, en sérfræðingar telja lágmark að um 25 milljónir þyrftu til að Ijúka verkinu. En ríkissjóður- inn í Peking er tómur. Vís- indamenn lýsa yfir vonbrigð- um með að þessum merka fundi sé þar með haldið frá umheiminum: Þeir telja að þessi fundur frá tímabili Han keisaraættarinnar (frá 206 —220 e.Kr.) sé enn merki- legri en frægi leirmannaher- inn frá Quin keisaratímabilinu í Teracotta, sem nú er orðinn einn helsti ferðamannastaöur í Kína. Fornleifafræðingar telja að í 90 þúsund fermetra grafreit Han keisarahjóna sé ekki einungis styttur af her- mönnum og hestum, heldur einnig styttur af venjulegum borgurum. Fram að þessu hafa fundist vopn, handverk- færi, mynt og um 300 fígúrur um 60 sentimetra stórar, sem hafa verið grafnar upp og fluttar til bráðabirgða í kofa á svæðinu eða grafnar aftur oní jörðina af ótta við þjófa... (Spiegel óg) Frá uppgreftinum við nýja leir- mannaherinn. 98 ÞJÓÐLÍF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.