Þjóðlíf - 01.12.1990, Qupperneq 99

Þjóðlíf - 01.12.1990, Qupperneq 99
Frönsk fyrirtæki hafa slcgið sig saman um hugmynd sem þau reyna að selja öðrum í flugbransanum. Hér er um að ræða byggingu risaflugvélar sem hefur sig til flugs og lendir á vatni. Risafogl þetta á að vera um 100 metra langt oggeta borið 380 tonna hleðslu. Stærsta flutningavélíheimi ernúna 70 metra löng oggetur borið um þriðjungþessararfyrirhuguðu hleðslu. Hugmyndasmiðirnir eru sannfærðir um hagkvæmniþessarar vélar Kjarnorkuúr- gangur til Argentínu Frakkar áforma aö setja á laggirnar geymslustöð fyrir kjarnorkuúrgang í héraðinu Chubut 600 kílómetra suð- vestur af Buenos Aires. Ar- gentínskir umhverfisverndar- menn telja sig vita að franski auðhringurinn Pechiney hafi þegar samið við stjórn Men- ems um málið. Fyrir kjarn- orkuúrgangsstöðina eiga Ar- gentínumenn að sögn að fá 13.5 milljarða dollara. Margir telja þetta enn eina sönnun þess hvernig ríki heimurinn líti á fátækari lönd eins og rusla- hauga... (Spiegel óg) Dýr umhverfisspjöll Skæruliðar hafa valdið gífur- legum skaða með skemmd- arverkum á aðal olíuleiðslu Kólumbíu eða sem nemur um 27 milljörðum króna. Skæru- liðahreyfingin ELN undir stjórn Spánverjans Manuel Pérez fyrrverandi prests hef- ur skemmt leiðsluna að minnsta kosti 125 sinnum og hafa alls um 675 þúsund tunnur af olíu runnið út í um- hverfið. Á þessu ári hafa verið gerðar 21 árásir með dyna- míti á leiðsluna og valdið miklum skaða í regnskógin- um og í ám og vötnum. Al- fonso Avellaneda umhverfis- ráðgjafi segir að „hryðjuverk skæruliða á olíuleiðslunni sé þriðja stærsta umhverfis- vandamál Kólumbíu á eftir eyðingu skóga og vatns- mengun". Umhverfisverndar- hópar í Kólumbíu séu hins vegar svo hræddir við skær- uliða að þeir þori ekki að gagnrýna skemmdarverkin opinberlega... Fyrstadags umslag með litháskum frímerkjum. Reyna sjálfstæði í efnahagsmálum Eystrasaltsríkin hafaýmislegt á prjónunum til að undirbúa aukið sjálfstæði sitt. Litháar hafa sett á markaðinn fyrstu frímerki sín þar sem engin Árangursríkur sparnaður Þjóðverjar hafa á síðustu 10 árum minnkað húshitunarkostnað með ol- íu um 36% á hvern fermetra íbúðar- húsnæðis. Þetta hafa þeir gert með betri einangrun íbúðarhúsa, með fullkomnari hitunarkerfum og í þriðja lagi með því að draga úr hita í her- bergjum. En þriðjungur sparnaðar- ins er rakinn til hlýrri vetra undanfar- in ár. Hér er að sjálfsögðu um meða- Italstölur að ræða, en í Þýskalandi er að sjálfsögðu mikill munur á hitunar- kostnaði eftir landshlutum. Þannig þurfa t.d. íbúar í Kiel að hita fyrir 26% meira en íbúar í Trier... (Spiegel óg) tenging er við Sovétríkið. Mynd af engli sem heldur á Litháen prýðir frímerkin sem hafa verðgildi frá 5 til 50 kóp- eka og eru í mismunandi lit- um. Myndin er til að minna á kaþólska trú Litháa. Frí- merkin eru tekin gild í öðrum Eystrasaltsríkjum og Moskvuvaldið hefur heldur ekki amast við þessari „ögr- un“ Litháa. Pravda lét sér nægja að segja frétt af nýju frímerkjunum án þess að vera með einhverjar athuga- semdir. Hins vegar hafa Eist- lendingar orðið að fresta fyrir- hugaðri gjaldmiðilsbreytingu um áramótin. Nýja myntin, seðlar frá 1 upp í 100 krónur, hefur þegar verið prentuð á Vesturlöndum, en menn hafa hins vegar ekki getað komið sér saman um gengi miðils- ins miðað við rúblur og doll- ara... Kólumbískir skæruliðar í ELN. ÞJÓÐLÍF 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.