Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2009, Síða 4

Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2009, Síða 4
VISINDI A VORDOGUM FYLGIRIT 60 Dagskrá Miðvikudagur 29. apríl í K-byggingu kl. 11:30 Kynning á klínísku rannsóknasetri Landspítala og Háskóla íslands Kristján Erlendsson, framkvæmdastjóri kennslu, vísinda og þróunar Opnun veggspjaldasýningar sem mun standa til 7. maí Höfundar veggspjalda verða á staðnum - Léttar veitingar á boðstólum Miðvikudagur 29. apríl í Hringsal kl. 13:00-16:30 Fundarstjóri: Inga Þórsdóttir forstöðumaður Næringarstofu og prófessor kl. 13:00-13:15 kl. 13:15-13:25 Ávarp ráðherra Frá Vísindaráði kl. 13:25-14:00 Gísli H. Sigurðsson yfirlæknir og prófessor, formaður Vísindaráðs Gestafyrirlestur: Vilmundur Guðnason forstöðulæknir Hjartaverndar Notkun segulómunar af heila í faraldsfræði - Öldrunarrannsókn Hjartaverndar kl. 14:00-14:15 Ungur vísindamaður ársins á Landspítala verðlaunaður og vísindamaðurinn heldur stutt erindi um rannsóknir sínar kl. 14:15-14:30 kl. 14:30-14:35 Kaffihlé Heiðursvísindamaður ársins á Landspítala Kristján Erlendsson framkvæmdastjóri kennslu, vísinda og þróunar tilkynnir um heiðursvísindamann ársins á og afhendir viðurkenningu kl. 14:35-15:10 Fyrirlestur kl. 15:10-16:00 Heiðursvísindamaður ársins flytur fyrirlestur um niðurstöður rannsókna sinna Úthlutun styrkja úr Vísindasjóði Hulda Gunnlaugsdóttir forstjóri afhendir styrki úr Vísindasjóði Fundarslit Áhugavert í hádeginu - Gangið við í K-byggingunni! Veggspjaldahöfundar halda stutta fyrirlestra: kl. 12:15-12:45 Mánudagur 4. maí Erik Brynjar Schweitz Eriksson deildarlæknir Hefur meðferð með þunglyndis- og kvíðalyfjum áhrif á árangur HAM meðferðar hjá hópi í heilsugæslu? Þorbjörg Sóley Ingadóttir hjúkrunarfræðingur Aukin lífsgæði og færri sjúkrahúsinnlagnir: Árangur stuðningsmeðferðar fyrir fólk með langvinna lungnateppu og fjölskyldur þeirra kl. 12:15-12:45 Þriðjudagur 5. maí ívar Axelsson meistaranemi kl. 12:15-12:45 Æðaþelsfrumur gegna lykilhlutverki í myndun greinóttrar formgerðar í lungum Sólveig Helgadóttir læknanemi Bráður nýrnaskaði eftir kransæðahjáveituaðgerðir á íslandi Miðvikudagur 6. maí Gunnar Sigurðsson yfirlæknir LRP5 genið og beinþynning: Algengar breytingar í geninu hafa lítil en marktæk áhrif á beinþéttni en sjaldgæfari stökkbreytingar hafa veruleg áhrif í nokkrum íslenskum fjölskyldum með beinþynningu Ari Kárason sameindalíffræðingur Ættgengi sóragigtar er sterk í fjóra ættliði Allir velkomnir Vísindaráð Landspítala og skrifstofa kennslu, vísinda og þróunar 4 LÆKNAblaðið 2009/95

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.