Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2009, Síða 5

Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2009, Síða 5
VISINDI A VORDOGUM FYLGIRIT 60 Yfirlit veggspjalda V-1 Faraldsfræði mænuskaða í slysum á Islandi frá 1973 til 2008 Sigrún Knútsdóttir, Herdís Þórisdóttir V-2 Truflað kveikjumynstur axlargrindarvöðva hjá einstaklingum með langvarandi verki í hálsi og herðum, með og án sögu um hnykkáverka Harpa Helgadóttir, Eyþór Kristjánsson, Halldór Jónsson jr V-3 Upplifun sjúkraliða af vinnu sinni og vinnuumhverfi á bráðalegudeildum Alda Asgeirsdóttir, Helga Bragadóttir, Margrét Lilja Guðmundsdóttir V-4 Lífsgæði mænuskaðaðra einstaklinga: Aðlögun að breyttum lífsskilyrðum Dóróthea Bergs, Bergrún S. Benediktsdóttir, Olöf Guðbjörg Eggertsdóttir V-5 „Við berum Landspítalann á bakinu" Upplifun og líðan hjúkrunarfræðinga í starfi og viðhorf þeirra til veikindafjarvista Bryndís Þorvaldsdóttir, Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, Sigrún Gunnarsdóttir V-6 Astæður þátttöku í tölvutengdum stuðningshópi foreldra barna sem greinst hafa með krabbamein Helga Bragadóttir V-7 Sjúkdómsframvinda og meðferðarheldni ungs fólks með insúlínháða sykursýki Hildur Halldórsdóttir, Fjóla Katrín Steinsdóttir, Steinunn Arnardóttir, Arna Guðmundsdóttir, Jakob Smári, Eiríkur Örn Arnarson V-8 Vistfræðilegt réttmæti stjórnunarfærniprófa Sólveig Jónsdóttir V-9 Faraldsfræðileg rannsókn á algengi efnaskiptavillu og áhættuþáttum kransæðasjúkdóma hjá geðklofasjúklingum við legu- og göngudeild geðsviðs Landspítala að Kleppi Kristófer Þorleifsson, Ólafur Sveinsson, Halldór Kolbeinsson V-10 Hefur meðferð með þunglyndis- og kvíðalyfjum áhrif á árangur HAM meðferðar hjá hópi í heilsugæslu? Erik Brynjar Schweitz Eriksson, Engilbert Sigurðsson, Hafrún Kristjánsdóttir, Agnes Agnarsdóttir, Jón Friðrik Sigurðsson V-ll Áskoranir í meðferð - Fyrstu niðurstöður úr díalektískri atferlismeðferð á Hvítabandi Magnús Blöndahl Sighvatsson, Margrét Bárðardóttir, Borghildur Einarsdóttir V-12 Áráttu- og þráhyggjuróf geðraskana: Tengsl átröskunar við áráttu- og þráhyggjueinkenni í úrtaki sjúklinga Ragnar R Ólafsson, ívar Snorrason, Jakob Smári, Guðlaug Þorsteinsdóttir, Elfa Björt Hreinsdóttir, Berglind K. Bjarnadóttir V-13 Áhrif og tengsl COMT Vall58Met breytileikans á alvarleika ADHD einkenna og meðfylgjandi hegðunarröskun Haukur Örvar Pálmason, Moser D, Sigmund J, Vogler C, Hánig S, Schneider A, Seitz C, Marcus A, Meyer J, Freitag C V-14 Notkun heilarita til greiningar á athyglisbresti með ofvirkni hjá börnum Halla Helgadóttir, Berglind Brynjólfsdóttir, Gísli Baldursson, Guðrún B. Guðmundsdóttir, Málfríður Lorange, Páll Magnússon, Ásdís L. Emilsdóttir, Gísli H. Jóhannesson, Nicolas P. Blin, Paula Newman, Kristinn Johnsen og Ólafur Ó. Guðmundsson V-15 íslensk börn og unglingar með höfuðáverka: hve margir þarfnast sérhæfðrar íhlutunar til lengri tíma og hvers konar íhlutun er við hæfi? Jónas G. Halldórsson, Kjell M. Flekkoy, Guðmundur B. Arnkelsson, Kristinn Tómasson, Hulda Brá Magnadóttir, Eiríkur Örn Arnarson V-16 Ofnæmi gegn loftbornum ofnæmisvökum hjá börnum yngri en 3ja ára með fæðuofnæmi Michael Clausen, Sigurður Kristjánsson V-17 Algengi fæðuofnæmis hjá íslenskum börnum á fyrsta aldursári Harpa Kristinsdóttir, Michael Clausen, Anna Guðbjörg Gunnarsdóttir, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir V-18 Fjölskyldumeðferð fyrir of feit börn: áhrif á líkamsþyngdarstuðul og líðan Þrúður Gunnarsdóttir, Anna Sigríður Ólafsdóttir, Urður Njarðvík, Ragnar Bjarnason V-19 Evrópsk samstaða um hlutverk og starfshæfni lýðheilsunæringarfræðinga Svandís Erna Jónsdóttir, Inga Þórsdóttir, Roger Hughes V-20 Aukinni orkuþörf 5 ára barna, fram yfir orkuþörf 3ja ára barna, er mætt með orkuríkum en næringarsnauðum matvælum Tinna Eysteinsdóttir, Inga Þórsdóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir V-21 Gildi einfalds spurningalista um mataræði bama Ása Guðrún Kristjánsdóttir, Erlingur Jóhannsson, Inga Þórsdóttir V-22 Bakteríur í miðeymavökva Thelma M. Andersen, Ólafur Guðmundsson, Karl G. Kristinsson, Björn R. Lúðvíksson, Ásgeir Haraldsson, Hannes Petersen V-23 Bráða speldisbólga á fslandi 1983-2005 Birgir Briem, Örnólfur Þorvarðarson, Hannes Petersen V-24 Áhrif nálastungumeðferðar sem veitt er fmmbyrjum eftir 41 viku (± 2 dagar) í eðlilegri meðgöngu á sjálfkrafa byrjun fæðingarhríða og þroskun legháls - forprófun Anna Sigríður Vernharðsdóttir V-25 „Það dró mig niður, alveg endalaust, þessi endalausi sársauki" - Reynsla og líðan kvenna sem fá verki í geirvörtur við brjóstagjöf Sveinbjörg Brynjólfsdóttir V-26 Eðlilegar fæðingar, öryggi og áhætta: skynjun íslenskra ljósmæðra Valgerður Lísa Sigurðardóttir, Ólöf Ásta Ölafsdóttir V-27 Lyfjanotkun á hjúkrunarheimilum á íslandi. Þriggja ára aftursæ rannsókn Helga Hansdóttir, Pétur G. Guðmansson LÆKNAblaðið 2009/95 5

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.