Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 17
FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 17
Ertu með ofnæmi?
Lóritín®
– Kröftugt ofnæmislyf án lyfseðils
Þekkir þú helstu einkenni ofnæmiskvefs?
· Kláði í augum og nefi
· Síendurteknir hnerrar
· Nefrennsli/stíflað nef
· Rauð, fljótandi augu
Einkennin geta líkst venjulegu kvefi og margir þjást af „kvefi” á hverju
sumri áður en þeir átta sig á að um ofnæmiskvef er að ræða.
Lóritín er ætlað til meðferðar á einkennum ofnæmiskvefs og langvarandi
ofsakláða af óþekktum toga.
Notkun: Lóritín inniheldur virka efnið lóratadín 10 mg og er ætlað til meðferðar á einkennum ofnæmiskvefs og langvarandi ofsakláða af
óþekktum toga. Skömmtun: Fullorðnir og börn eldri en 12 ára: 1 taa á dag. Börn 2-12 ára: Með líkamsþyngd meiri en 30 kg: 1 taa (10 mg) á
dag. Börn með líkamsþyngd undir 30 kg: 1/2 taa (5 mg) á dag. Lyð er ekki ætlað börnum yngri en 2 ára. Töuna má taka hvenær sem er, án
tillits til matmálstíma. Hea ætti meðferð hjá sjúklingum með verulega skerta lifrarstarfsemi með minni skammti. Frábendingar: Ofnæmi fyrir
virka efninu eða hjálparefnum. Varúðarreglur: Gæta skal varúðar ef Lóritín er geð sjúklingum með mikið skerta lifrarstarfsemi. Lyð
inniheldur mjólkursykur (laktósa). Sjúklingar með galaktósaóþol, laktasaskort eða vanfrásog glúkósa-galaktósa, sem eru mjög sjaldgær
arfgengir kvillar, skulu ekki nota lyð. Hjá sumum sjúklingum getur komið fram munnþurrkur. Við langtímameðferð er því góð tannhirða
nauðsynleg þar sem munnþurrkur getur aukið líkur á tannskemmdum. Hætta á gjöf á Lóritín a.m.k. 48 klst. fyrir framkvæmd húðprófa þar sem
andhistamín geta komið í veg fyrir eða dregið úr annars jákvæðri svörun við prónu. Notkun Lóritíns á meðgöngu og við brjóstagjöf er ekki
ráðlögð. Í einstaka tilfellum nnur fólk fyrir syu sem getur haft áhrif á hæfni þeirra til aksturs eða notkunar véla. Aukaverkanir: Lóritín þolist
almennt vel en algengustu aukaverkanirnar hjá börnum á aldrinum 2-12 ára eru höfuðverkur, taugaveiklun og þreyta. Algengustu
aukaverkanirnar hjá 12 ára og eldri eru svefnhöfgi, höfuðverkur, aukin matarlyst og svefnleysi. Lesið vel leiðbeiningar sem fylgja lynu.
Markaðsleysha: Actavis hf. Texti síðast endurskoðaður í apríl 2015.
H
V
ÍT
A
H
Ú
SI
Ð
/
S
ÍA
-
A
ct
av
is
5
10
24
0