Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Page 32

Frjáls verslun - 01.03.2015, Page 32
32 FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 forsíðuViðtal einstök Framtakssjóðsins Framtakssjóðurinn hefur fjárfest fyrir 43 milljarða króna í fyrirtækjum frá upphafi og ávaxtað þá um 40 milljarða króna. En söluandvirði eigna og gangvirði núverandi eignarhluta nemur 83 milljörðum króna. Tekist hefur að tvöfalda virði fjárfestinganna á rúmum fimm árum. Þá hefur sjóðurinn greitt eigendum sínum um 32 milljarða króna í arð á tímabilinu. Þetta er einstök arðsemi. En er hægt að halda því fram að félagið hafi fengið eignir í upphafi á brunaútsölu þar sem engir aðrir fjársterkir fjárfestar voru á markaðnum? 40 milljarða ávöxtun á rúmum Fimm árum Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands. arðsemi viðTal: Jón G. HaukSSon / Myndir: Geir ólafSSon

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.