Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Qupperneq 55

Frjáls verslun - 01.03.2015, Qupperneq 55
FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 55 upplýsingatækniiðnaði sem er drifinn áfram af tækninýjungum.“ Aðeins um ESB­málið innan samtakanna. Fram kom í fréttum að ákveðin ályktun um aðildina að ESB hefði í meðförum síðasta Iðnþings verið tónuð niður til að sætta aðila. „Það er rétt að tillögunni var breytt þó að fókusinn væri eftir sem áður hinn sami. Hér horfa menn til framhalds að­ ildar viðræðna sem mikilvægs valkosts í umræðunni og að kosið verði síðan um niðurstöð­ una. Þetta breyttist ekki í með ­ för um þingsins en við getum sagt að orðalagið hafi mildast. Auðvitað er óhjákvæmilegt í svo víðfeðmum samtökum að það sé einhver skoðana­ og álitsmunur í stærri pólitískum málum. Ég er hins vegar mjög ánægð­ ur með að stjórn samtak anna skuli leggja áherslu á að ákveðn­ ir þættir varði veginn fyrir okkur, eins og bætt samkeppnis hæfni þjóðarinnar sem fæst með aukinni framleiðni og áherslu á menntun og nýsköpun. Það eru stóru málin hjá okkur og endur­ spegluðust vel á nýafstöðnu Iðnþingi með umræðunni um nýju iðnbyltinguna. Það er mikil þörf á því að fram leiðni aukist í landinu. Ef við lítum til byggingariðnaðarins er hægt að lækka kostnað í ýmsu því sem snýr beint eða óbeint að stjórn völdum. En við verðum jafn framt að horfa á þann þátt sem snýr að byggingargeiranum sjálfum. Þar snýst umræðan um að gera betur og auka fram­ leiðni. Og framleiðnibyltingin á auðvitað ekki bara við um fyrir­ tæki í byggingar­ og framleiðslu ­ iðnaði heldur samfélaginu öllu. Þarna eru mikil tækifæri fyrir allt þjóðfélagið. Ef við náum að auka framleiðnina verður íslenskt atvinnulíf bæði samkeppnishæf­ ara og betur í stakk búið til að ná raunhæfum kjarabótum til langs tíma. Það er líka hægt að tala um menntabyltingu. Okkur vantar sárlega fólk með iðn­, verk­ og tæknimenntun. Það má segja að þetta sé í opnu ferli með hvítbók menntamálaráðher­ ra. Þar höfum við tækifæri til að endurhanna menntakerfið með tilliti til þarfa atvinnulífsins. Ný sköp unarbyltingin er í raun hafin. Sprotafyrirækjum fjölgar og drifkrafturinn hlýtur alltaf að vera hjá einstaklingum með góðar hugmyndir. En hið opin­ bera getur skapað umhverfi sem styður þessi fyrirtæki í að taka fyrstu sporin. Hið opinbera getur hlúð að nýsköpun með alls konar aðgerðum. Sem dæmi má nefna að Tækniþróunarsjóður mun sem næst tvöfaldast milli áranna 2015 og 2016 og gagnast það fyrirtækjum í nýsköpun mjög vel. Hér er vaxtarbroddur og mikið undir. Þess vegna þurfum við að gera betur.“ Almar segir að nýsköpunarbylt­ ingin þurfi að finna sér farveg í stöðugum umbótum. „Það snýr ekki bara að stjórnvöldum heldur verður umhverfi fjárfesta á Ís landi að verða öflugra og virk­ ara. Á þessu ári og seinnihluta síðasta árs hafa sjóðir verið settir á stofn sem einmitt sérhæfa sig í fyrirtækjum sem eru í þróun og vexti þannig að meira fjármagn mun vonandi leita í þennan farveg. Það er mjög jákvætt. Besta leiðin til að hér ríki fjöl ­ breytilegt atvinnulíf er að ýta undir nýsköpun en til þess þarf áhugasama og hugmyndaríka einstaklinga og virka fjárfesta. Hugurinn og þekkingin eru hin ótakmarkaða auðlind.“ Í byggingargeiranum er núna mikill kraftur, sérstaklega í kringum framkvæmdir tengdar ferðaþjónustu eins og við hótelbyggingar. Rafport ehf • Nýbýlavegur 14 • 200 Kópavogur • S: 554-4443 • rafport.is Fækkaðu hleðslu- tækjum á heimilinu með því að hlaða snjall- símann og stærri raftæki á einum og sama staðnum Tengill með USB Sniðug lausn fyrir hvert heimili og fyrirtæki Hafðu samband við okkur eða næsta löggilda rafverktaka
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.