Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Side 57

Frjáls verslun - 01.03.2015, Side 57
FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 57 könnun komust að vísu Ölgerðin og Nói­Síríus ekki á listann sem spannaði tæplega fimmtíu fyrirtæki. Almenningur er ekki í eins mikilli snertingu við iðnfyrirtæki og til dæmis verslanir og síma fyrirtæki. Og vissulega geta vörumerki viðkomandi fyrirtækis verið þekkt þótt fyrirtækin séu það hugsan­ lega ekki. Þúsundir einstaklinga eiga hluta bréf í Marel og Össuri og þakka sínum sæla fyrir að þau stóðu fjár mála hrunið haustið 2008 af sér þegar margir af stærstu bönk um Vestur landa riðuðu til falls og þurftu á ríkis að stoð að halda. Vinsældir Marels og Össur ar stafa fyrst og fremst af góðu orð spori af vörum þeirra og þjón ustu en eflaust skaðar það ekkert að Íslendingar eru stoltir af vel gengni þeirra erlendis. Langstærstu iðnfyrirtæki á Íslandi tengjast stóriðju. Stærsta fyrirtækið, Marel, telst þó til almenns iðnaðar. Gengi hlutabréfa í Marel hefur hækkað undanfarnar vikur. Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar. Fyrirtækið hefur verið með allra vinsæl­ ustu fyrirtækjum landsins undanfarin ár í könnun Frjálsrar verslunar. árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels. Fyrirtækið er vinsælt og líkt og Össur hefur það ákveðinn ævintýraljóma yfir sér vegna velgengni. „Þúsundir einstaklinga eiga hluta bréf í Marel og Össuri og þakka sínum sæla fyrir að þau stóðu fjár mála hrunið haustið 2008 af sér þegar margir af stærstu bönk um Vestur­ landa riðuðu til falls.“ 3. sæti: össur. 4. sæti: marel. 26. sæti: ms. 30. sæti: CCP. 42. sæti: góa. 48. sæti: Vífilfell. iðnfyrirtæki í könnun frjálsr ar vErslun ar árið 2015 Vinsælustu fyrirtækin

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.