Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Síða 73

Frjáls verslun - 01.03.2015, Síða 73
FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 73 Malbikunarstöðin Höfði ar en auk þess róum við að því öllum árum að innleiða nýja og betri tækni með það að leiðar­ ljósi að minnka umhverfisáhrif og mengun í gatnagerð. Fyrirtækið hefur á að skipa úr­ vali sérhæfðra starfsmanna sem eru tilbúnir til að takast á við stór og smá verkefni. Grjótnáma Malbikunarstöðvar­ innar Höfða er í Seljadal í Mosfellsbæ. Efnið sem unnið er upp úr henni uppfyllir ströngustu kröfur sem gerðar eru í Evrópu með tilliti til slitþols, frostþols og styrks, svo eitthvað sé nefnt. Fyrr­ greindir þættir skipta höfuð máli við aðstæður eins og ríkja hjá okkur á Íslandi þar sem nagla­ dekkjaumferð er þó nokkur og sveiflur á frosti og þíðu algengar yfir veturinn. Sinna snjóruðningi og söltun Yfirlögn malbiks er vertíðar­ bundin starfsemi og við sinnum því ýmsum öðrum verkefnum yfir háveturinn. Höfði sinnir vetrar­ þjónustu með snjóruðningi og söltun vega. Stærstu viðskiptavinir okkar í gegnum tíðina hafa verið Vega­ gerðin, Reykjavíkurborg og önn­ ur sveitarfélög. Við vinnum líka misstór verkefni fyrir fyrirtæki og einstaklinga og verkefnin okkar geta því verið nokkuð fjölbreytt. Starfsfólk fyrirtækisins sér t.d. um vetrarþjónustu fyrir Reykja ­ víkurborg en í henni felst meðal annars hálku­ og snjóruðningur. Fyrirtækið annast vetrarþjónustu fyrir Reykjavíkurborg. Einnig sjáum við um vetrarþjónustu fyrir Vega­ gerðina á höfuðborgar svæðinu. Framleiða eigið malbik Höfði framleiðir hágæðamalbik sem er blanda af steinefnum og asfalti en eiginleikar malbiksins eru breytilegir eftir samsetningu hráefna, m.a. hvað varðar slit­ styrk og áferð. Fyrirtækið rekur tvær malbikunarstöðvar. „Gamla malbikunarstöðin“ er dönsk ViaNova­stöð frá árinu 1972 og getur afkastað um 170 tonnum á klukkustund við góðar aðstæður. Árið 1994 var framleiðslurás stöðv arinnar tölvuvædd og var hún þar með útbúin nýjasta búnaði á markaðnum. „Nýja mal bikunarstöðin“ er þýsk Benn­ inghoven­stöð frá árinu 2006. Hún er sömuleiðis útbúin nýjasta búnaði á markaði, auk þess sem hún er flytjanleg og að hluta til á hjólum.Árlega framleiðir starfs­ fólk fyrirtækisins um þrjátíu mis­ munandi gerðir af malbiki enda er hægt að framleiða nánast hvaða þá gerð sem kaupandi óskar eftir – svo framarlega sem hráefni er til staðar og útbúnaður geri það mögulegt. Við getum veitt upplýsingar og ráðgjöf um það hvaða malbiksgerðir eiga best við hverju sinni.“ „Höfði framleiðir hágæða ­ malbik sem er blanda af steinefnum og asfalti en eiginleikar malbiks ins eru breytilegir eftir sam­ setningu hráefna, m.a. hvað varðar slitstyrk og áferð.“ Fagmennska og þjónusta ræður ríkjum í allri starfsemi Höfða. Verkefni malbikunarstöðvarinnar eru fjölbreytt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.